Fréttablaðið - 21.10.2020, Page 17

Fréttablaðið - 21.10.2020, Page 17
Miðvikudagur 21. október 2020 ARKAÐURINN 39. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Tangente duo. Made in Germany. There are now four straightfor- ward and elegant two-hand models of the finest Glashütte caliber. These smaller versions of the NOMOS classics—Tangente, Orion, Ludwig, and Tetra—keep time with exceptional precision, even with- out a seconds hand. Available at Michelsen. More information here: michelsen.is and nomos-glashuette.com Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Endurreisn á traustum grunni Lyfjafyrirtækið Coripharma vinnur að 2,5 milljarða króna fjármögnun til að renna stoð­ um undir lyfjaþróun. Kaup á lyfjaþróun Acta­ vis voru stórt stökk fram á við, að sögn Jónínu Guðmundsdóttur, forstjóra Coripharma. ➛8 Við ein- blínum á flóknari lyf sem sigla oft undir rad- arnum hjá stærri fram- leiðendum. Skoða fjárfestingu í Alvotech Líftæknifyrirtækið kannar áhuga lífeyrissjóða á að koma að félag- inu áður en það fer á markað í Hong Kong árið 2021. 2 Taki ríkisreksturinn í gegn Ráðast þarf í heildstæða athugun á starfsemi hins opinbera, að mati Viðskiptaráðs. Skuldir munu vaxa á miklum hraða. 4 Í hringiðu breytinga Þrjú mál, sem geta mótað sam- keppnisumhverfið á hljóðbóka- markaði, eru til meðferðar. Líkur á að samruna Storytel og Forlagsins verði sett skilyrði. 10 Stórhuga í útf lutningi á gini Bandarískir fjárfestar frá Kísil- dalnum og Sigurjón Sighvatsson, eru í hluthafahóp Olafsson. Sala hafin í Sviss og horft til Englands, Spánar og Bandaríkjanna. 12 Alma sett í söluferli Leigufélagið Alma, sem áður hét Almenna leigufélagið, hefur verið sett í formlegt söluferli. Kvika banki hefur umsjón með ferlinu. 16

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.