Fréttablaðið - 21.10.2020, Síða 25

Fréttablaðið - 21.10.2020, Síða 25
 M I ÐV I KU DAG U R 2 1 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 Kynningar: Hringrás, Íslenska gámafélagið, Grænir skátar Endurvinnsla Hringrás tekur við gríðarlega miklu magni af hjólbörðum frá bílflökum og hjólbarðaverkstæðum. Hjólbarðarnir eru baggaðir og svo fluttir úr landi til endurvinnslu, en á þessu ári flytur Hringrás út um 4.000 tonn af hjólbörðum. Áður voru þessir hjólbarðar tættir niður og urðaðir í Álfsnesi, en nú taka viðurkenndir aðilar við þeim og endurvinna þá. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Stærstir í útflutningi á brotajárni og hjólbörðum Fyrirtækið Hringrás flytur árlega tugi þúsunda tonna af brotajárni, ónýtum hjólbörðum, raf- geymum og alls kyns raftækjum úr landi til endurvinnslu. Hringrás hefur gríðarlega mikil jákvæð umhverfisáhrif og tekur á móti þessum efnum frá bæði fyrirtækjum og almenningi. ➛2 KYNNINGARBLAÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.