Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 68

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 68
og því eru hinsegin staðir mjög mikilvægir. Samtakaböllin eru það líka og virka sérstaklega vel sem gott athvarf þegar fólk kemur úr felum. Aldís er á sama máli: Okkur þykir einfaldlega gaman og gott að geta komið saman og tjúttað með öðru hinsegin fólki. Verið á stað þar sem maður getur látið sér líða vel og gleymt öllum fordómum og áreiti. Svo er einfaldara að Veturliði vill meina að fólk eigi iíka að flytja sig á milli ianda: Ef við ætlum að bjóða upp á fullnægjandi þjónustustig hérna í fá- menninu er okkur algjör nauðsyn að hafa góðan og stööugan straum af útlendingum. Þó ekki væri nema til þess að maður sé ekki stöðugt að horfa á sömu andlitin. En í alvöru held ég að íslenskir hommar og lesbíur hefðu bara gott af því að kynnast fólki úr mismunandi áttum og heyra hvað það hefur að segja um ástandið hér. Ný reglugerð heimilar að hafa áfengisútsalur opnar til 11 á kvöldin Y eitingastaðir geta verið opnir allan sólarhringinn SAMKVÆMT nýiTÍ reglugerð um smásölu og veitingar áfengis verð- ur heimilt að hafa áfengisútsölur opnar á tímabilinu frá því klukkan átta á morgnana til klukkan 23 á kvöldin nema helgidaga, en af- greiðslutími áfengisútsala hefur hingað til verið miðaður við al- inn hefur hingað til verið takmark- aður. Samkvæmt 3. gi'ein reglugerðar- innar skal afgreiðslutfmi útsölu- staða áfengis aldrei vera lengri en frá klukkan 8-23, en þein Skulu vera lokaðir á heigidögum þjéðkirkjunn- ar, sumardeginum fyi'sta, 17. júní kvæmt 6. grein lagt í vald sveitar- stjórnar á hverjum stað að ákveða heimilan afgreiðslutíma áfengis á veitingastöðum sem hafi leyfi til áfengisveitinga, með þeim tak- mörkunum sem gi-eini í lögum um helgidagafrið. Þar með er það lagt I vald sveitarstjórna til dæmis hvort samtali við Morgunblaðið, að eftir þetta gætu sveitarstjómir sam- þykkt að veitingastaðir yrðu opnir alian sólarhringinn. Hins vegar þyrfti að hafa í huga f því sambandi að þá væri nauðsynlegt að breyta lögreglusamþykkt viðkomandi sveitarfélags, því þar væri kveðið á DJAMMIÐENDALAUSA? Frá mars 1999 var löggjöfin rýmkuð svo mikið að ígrundvallaratriðum gátu veitingamenn haft opið allan sólarhringinn. kynnast einhverjum á gay stað og minni líkur á því að gera sig aö fífli. Mér finnst við líka vera að gera ágætis hluti í hinsegin skemmtanalífi og blandan á milli gay og streit er fín. Svo erum við með stóran stað eins og Q-bar og kósý stað eins og Black og ef maður er ekki að fíla tónlistina getur maður alltaf kíkt yfir á hinn staóinn, sem er mjög gott. Eins og Þórir minnist Jens líka á sýnileikann: í svona lítilli borg eins og Reykjavík eru gay skemmtistaðir mjög mikilvægir. Þeirgera okkur nefnilega ekki einungis kleift að hittast og skemmta okkur saman, heldur auka þeir líka sýnileika okkar út á við. Svo geta þeir líka verið „straight friendly" og stuölað þannig að jákvæðri blöndun samfélagshópa. Og um gæði skemmtanaltfsins segir Hannes: Mér fannst reyndar grasrótarfílingurinn meiri í þessu á sínum tíma, en maður finnur samt rosalegan metnað í dag. Aöstandendum Q-bars hefur til dæmis tekist að halda mjög faglega utan um hlutina og skapa góða stemmingu og ímynd í kringum staðinn. Senan er t raun fín eins og hún er og býður upp á allt sem maður þarf. Það er skárra að hafa færri staði og þéttari heldur en að þynna kokkteilinn út t hið óendanlega. //Landið handan regnbogans Það virðist því nokkuð Ijóst að spurnin eftir gay skemmtistöðum er til staöar. Og henni viróist mætt ágætlega. En hvernig eru þá framtíðar- horfurnar? Er ekki bara ástæða til bjartsýni? Ingi Rafn hefur orðið: Jú, það ætti ekki að vera vandamál að halda úti 2-3 tiltölulega litlum og vel reknum stöðum. Maður sér það víða t útlöndum, jafnvel í litlum sveitarfélögum. Það skapast bara einhver rútína og fólk færir sig til eftir stemmningu. Og ef marka má Jens, þá er bjart framundan hjá unga fólkinu: Það er frábært að fá tækifæri til að njóta þess að vera ungur og gay hérna á íslandi. Ég verð blessnarlega ekkert var við fordóma, en veit líka að það er stutt síöan að ástandið var allt öðruvísi og er þvt mjög þakklátur fyrir hvað við stöndum framarlega í réttindabaráttunni í dag. Þegar á heildina er litið finnst mér senan líka stækka, þroskast og batna með hverju árinu sem líöur. Aldís er á sama máli: Mér finnst okkar kynslóð líka frábrugðin þeim eldri. Við erum yfirleitt opnari varðandi kynhneigðina og óhræddari við að skella okkur á gott gay djamm. í framtíðinni væri svo náttúrulega gaman að hafa „Girls only" stað, en annars er þetta allt á réttri leið. Jú, það er vtst óhætt að segja aö gangan eftir hinum gullna vegi skemmtanalífsins hafi orðið léttari með árunum. Og gott ef það er ekki farið að glitta í landið handan regnbogans. Þegar myrkrið breiðir svo hjúp sinn yfir hinsegin verur borgarinnar í kvöld og næstu kvöld er það á einhvern hátt svo miklu mýkra en áður. Jafnvel notalegt. En er það til merkis um að þetta hafi allt saman verið ein hörmungarganga fram á stðasta áratug sfðustu aldar? Lára hefur lokaorðið: Nei, þetta er nú dálítiö flóknara en svo og er náttúrulega alltaf spurning um viðhorf einstaklinganna. Fólk var að berjast við að búa sér til heilsteypta sjálfsmynd í samfélagi sem var pakkfullt af fordómum. Ef við vorum lamin, þá böröumst við og komum aftur. Það var nóg að gera. Við þurftum að búa til viðmótið og allir lögðu sitt af mörkum til að skapa það rými sem við eigum í dag. Oft með persónulegum fórnum. En þeir sem taka áskoruninni koma á endanum út sem sigurvegarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.