Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 56

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 56
Gestur opnar um miðjan mars 1985. Úr Mogganum 16. apríl sama ár. ílr salakynnum Café Gests. Morgunblaðið/Árni Sæberg Café Gestur, nýtt veitingahús Sestur. Eöa allt þangað til að þeir síðustu standa upp árið 1986. Og þótt skammvinnri og skrautlega tilveru sé nú lokið hefur Gestur markað djúp spor í vitund þeirra sem halda nú á braut. Árið 1985 opnar skemmtistaðurinn Uppi og niðri við Hlemmtorg. Líkt og með Gest gerir hinsegin fólk staðinn fljótlega að sínum og samkvæmt Láru á hann eftir að koma töluvert við sögu næstu árin.! ýmsum myndum: Já, þarna var fínt að vera plötusnúður. Stemmingin gat orðið alveg ótrúlega góð, gestirnir yfirleitt skemmtilegir. Stundum rákust líka inn kunnugleg andlit á borð við Björk Guðmundsdóttur og félaga. Fljótiega nær reksturinn þó botninum og staðurinn lognast út af. I júní 1987 skríður hins vegar lítill fugl upp úr rústunum og í þetta sinn er enginn Fönix á ferð, heldur veitingastaðurinn BRABRA HEFUR FLUGIÐ Auglýsingum nýjanstað ÍMorgunblaðinu 24.júní1987. NÝR SKEMMTISTAÐUR NÝR SKEMMTISTAÐUR NÝR SKEMMTISTAÐUR NÝR SKEMMTISTAÐUR Abracadabra, eða bara Brabra. Staðurinn býóur alla velkomna, lofargóðri stemmingu og áminnir gesti um snyrtilegan klæðnað. Hinsegin fólk mætir í stórum stíl og þar á meðal er Ingi Rafn: Abracadabra varð bara aöalstaóurinn. Gestahópurinn var fjölbreyttur og þarna vorum við vel liöin. Vió sóttum í músíkina, dönsuöum bara og drukkum vatn og vorum því ekkert sérstaklega vinsælir á barnum. Ég man líka eftir mörgum ungum stelpum þarna sem dýrkuðu okkur. Þeim fannst svo gaman að dansa við okkur. En svo fatast Brabra flugið. Árið 1989 hefur stemmingin súrnað í sígarettureyk og áfengisbrælu og snyrtilegum klæðnaði verið skipt út fyrir grófari leðurflíkur. Hommar og lesbíur eru enn á stangli, en hafa að mestu vikið fyrir smákrimmum og smápíum, sem ásamt svampþyrstum örlagabyttunum kneyfa ölið stíft í skúmaskotum undirheimanna. //Byltingin í rauða húsinu Á meðan síðustu andvörp Brabra berast upp úr undirdjúpum Hlemmtorgs er eitthvað á seyði í rauða húsinu við Laugaveg 22. Fréttabréf Samtakanna ‘78 lýsir því sem byltingu og segir hinsegin fólk ekki lengur þurfa að flýja land tíl að upplifa alvöru hýran skemmtistað. Ingi Rafn stýrir staðnum: 22 ævintýrið var bara geggjað. Gay liðið fer strax að sækja staðinn þegar hann opnar á einni hæð vorið 1988, en haustið 1989 er efri hæðin keypt og þá opnum við staðinn undir nafninu Gayklúbburinn Vefur. Ýmis nýmæli fylgja staðnum. Þar á meðal eru lítil VIP plastkort með íslenska fánanum, bleikum þríhymingi og áletruninni Gay 22 sem er ætlað að veita hinsegin viðskiptavinum forgang. Hundrað kort eru gefin út og seljast nær öll. Og það er fleira nýtt: Já, rúsínan var svo sett í pylsuendann með skiltinu „Gay 22“ fyrir ofan innganginn. Það var algjört breikþrú. DÝFURNAR RÚLLAUPPLEIKSIGRUNUM Hér má sjá þá Inga Rafn Hauksson ogÁrna „Glóbó" Kristjánsson á senunni á 22 um 1990.’ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.