Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 16

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 16
MSC ísland hefur haldíð uppi öflugu félagslífi ítuttugu ár. Hér sjást félagar fskemmu við Markarfljót í ágúst 1989. 'V. b T y I j ■toumooi I 'u' **" ■ UR GRASROT A GRIÐASTAÐ Ef homminn er skilgetið afkvæmi kvenréttindakonunnar voru fyrstu almenn samtök samkynhneigðra á eigin forsendum afsprengi hippabyltingarinnar. Leysingin f þjóðfélagsmálumaustan hafsogvestan um ogupp úr1970 barsttil íslands með nokkurri seinkun eins og önnur erlend menningaráhrif og um miðjan áratuginn þótti hommum í Reykjavík kominn tími til að hrista af sér slenið og gera eitthvað íeigin málum. Árið 1976 mynduðu hommar í Reykjavík með sér félagsskap sem nú mundu vtst kallast grasrótarsamtök samkynhneigðra. Tveimur árum síöar voru Samtökin '78 stofnuð á þeim grunni og næstum áratug síðar kom beint framhald: MSC ísland. Tíðarandinn var sá að fólk ætti að fá að ráða sér sjálft og allt gamla kerfið þótti ónýtt og að engu hafandi. Því þótti réttast að byrja á aö fá menn saman til að orða óskir sínar og skoöanir og vita hvað menn vildu gera. Um hverja helgi hittist hópur homma á Hótel Borg og brunaði í partf eftir ball og þessum hópi var einfaldlega stefnt saman á sunnudagseftirmiðdegi til skrafs og ráðagerða og upp úr því voru stofnuð samtök sem störfuðu í næstum tvö ár. I skjalasafni hafa varðveist nokkur blöð frá þessum árum, þar á meðal fréttatilkynning með gullnum bréfhaus frá vori eða sumri 1976 sem send vartil allra dagblaða í Reykjavík og hljóðar svo: „Fyrir nokkru voru stofnuð í Reykjavík samtök er nefnast lceland Hospitality. Að samtökunum standa um 30 manns, flestir milli tvftugs og þrítugs, sem telja svonefnda “kynvillu” hvorki sjúkdóm né siðspillt athæfi heldur einn þátt mannlegs eðlis, sem hvorki sé gerlegt né endilega æskilegt að bæla niður. Megintilgangur samtakanna er að efla samskipti þeirra, sem eru sama sinnis og vinna gegn fordómum og fáfræði um þessi mál. Utanáskrift samtakanna er: lceland Hospitality, pósthólf 4166, Reykjavík.” //Leiðframhjá útskúfun Ekkert dagblað birti stafkrók um þetta framtak fyrr en 5. desember 1977. Þá kom stríðsfyrirsögn á forsíðu Mánudagsblaðsins: - „lceland Hospitality” starfar af fullum krafti: Margdæmdir öfuguggar ganga lausir og leggjast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.