Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 48

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2008, Blaðsíða 48
að það séu nógu þung c vel, en alnæmisóttinn hafði yfirhöndina. í desemberhefti tímaritsins Heimsmyndar 1987 kom í fyrsta sinn fram opinberlega íslenskur smitaður maður og ræddi líf sitt og veikindi. Það var Sævar Guðnason 38 ára gamall og bjó í Kaupmannahöfn. Fleiri komu svo á eftir honum og ræddu stöðu smitaðra og má þar nefna Einar Þór Jónsson sem gekk fram fyrir skjöldu og gaf alnæmissmituðum andlit hér á landi. Og það gat verið erfitt að vera smitaður í hommasamfélaginu. Þar var líka hægt að vera útskúfaður. Og það var þrautin þyngri að koma úr felum innan hommasamfélagsins sem smitaður einstaklingur. Nú kom í Ijós stór hópur íslenskra homma, töluvert stærri en við höfðum gert okkur grein fyrir, sem flutt hafði utan áratugina á undan og sest að bæði vestan hafs og austan. Við heyrðum af andláti margra og sumir komu heim til að deyja. Það var ótrúlegt en einstaka fjölskyldur þessara manna afneituðu þeim líka í dauðastrfðinu. Grimmdin í fordómunum lætur sjaldnast bíða eftir sér. //Vildu ekki bækling um hættulaust kynlíf Það var haustið 1986 og við hjá Samtökunum '78 vorum komin í samræður við samfélagið og í fyrsta sinn fengum vió lítilsháttar styrk frá opinberum aðila, þ.e. landlæknisembættinu til að sinna forvarnarstarfi. Við gerðum bækling um hættulaust kynlíf og reyndum eftir megni að ná til homma með áróður fyrir hættulausu kynlífi og almennri upplýsingu um samkynhneigð. En það sýnir vel stöðu samkynhneigðra á þessu tímabili að fáir leyfðu okkur að láta bæklinginn um hættulaust kynlíf liggja frammi á opinberum stöðum. Flest apótek neituðu að láta bæklinginn liggja frammi og jafnvel Húð og Kyn neitaði að taka við bæklingnum og sagði að við gætum bara dreift þessu meðal okkar félagsmanna. Umræðan um alnæmi var komin á fullt í íslensku samfélagi og var séríslensk að innihaldi, því til að byrja með var alvarlegasta og mesta umræðan um hvað AIDS ætti að nefnast á íslensku. Um þetta spunnust hatrammar og langvarandi deilur uns niðurstaðan varð alnæmi. Þá kom botnlaus umræðan um kristna trú og samkynhneigð. í þriðja lagi spratt upp umræða um að nálgast sjúkdóminn með lögum, þ.e. tilskipunum og þvingunaraðgerðum og herða lög um kynferðisbrot samkynhneigðra þar sem líkurværu á að samkynhneigðir kynferðisafbrotamenn húsum við meðhöndlun Aidssjuklinga. „n£MN<STV . Orð Eyðni eða alnæmi? Lœknar leggjastgegn „eyðni". Páll Bergþórsson: Ekki fullnægjandi rök. Grœnland er ekkert hlýlegt. Halldór Halldórsson: Menn eru ekki hræddir við orðið heldur sjúkdóminn Fjórir læknar scm fást við nú- hafa lífshættulegan sjúkdóm og hefur scnnilega náö mestri út- læknisfræöilega. Sér þætti ekki tímafaraldinn sem 6 ensku „þólt dauðadómurinn þurfí ekki breiðslu. Eyðni hefur síðustu sérlega bjart yfir því orði, - hins- ‘ ' ■“*■“■“ " ’ ‘ingja í eyrum hins sjúka í mánuði verið nær einnotað (fjöl- vegar þyrfti orðið eyðni elcki að kallast AIDS hafa í orðsendingu að klingja . . , _____________________ til þjóðarinnar lagst gegn islensku hvert sinn scm sjúkdómurinn er miðlum. Smekkmenn um fs- vera néitt skelfilegt. Menn mættu þýðingunni eyðniog hvetja til að í ncfndur á nafn“. Alnami sé ef til iensku hafa mælt með því opin- ekki ruglaþví saman viðeyðing, - staðinn sé notað orðið alnœmi, cn vill ekki sérlega jákvætt orð, en berlega, meðal annars Heigi eyðni lýsti fyrst og fremst við- þessi tvö hafa orðið útbreiddust þó bjartara yfir því en eyðni. Hálfdanarson og Gísli Jónsson. leitni sjúkdómsins til eyðingar. þeirra nýyrða sem komið hafa Frá því sjúkdómurinn varð Páll Bergþórsson sagði Pjóð- Par að auki mættu menn hafa í fram um sýkina. kunnur hérlendis hafa verið höfð viljanum í gær að honum þættu huga að Grænland væri ekki Rök læknanna eru þau að yfir hann að minna kosti fimm rök læknanna ekki fullnægjandi. mjðg hlýlegt, þótt nafnið gæfi eyðnf-nafnið gefi „samkvæmt heiti, enska skammstöfunin aids, Eyðni væri af sér hugsað sem það til kynna, sagði Páll. málskilningi fiestra til kynna að þýðingin áunnin ónamisbaklun, nafn sjúkdómsins f heild, frá Halldór Halldórsson málfræð- horfur sjúklinganna séu von- og orðin ónamistaring, alnami frumstigi til lokastigs, orðið al- lausar“ og segja læknarnir fjórir og eyðni. Eyðni er yngst þessara nami lýsti hinsvegar aðeins ver- | að orða.búiðtilafPáliBergþórssyni sta stiginu, og væri að auki hæpið stienj myni' ingur og nýyrðasmiður (fjölmið- Ul, vistfræði o.fl.) tók f sama HUfðarsvunta úx plasti Plaslbaukur fyrir noUðar náiar. .1 Plastpold fyrir úrgang og ruat. Sóttmengaður ogskai brennait. prtEN^T’. - ' væru smitaðir. Loks kom hin opinbera faraldursfræðilega töluumræða, þ.e. nokkrum sinnum á ári voru birtar tölur um fjölda smitaðra og fjölda með alnæmi á lokastigi ogfjölda látinna. Þetta var svo borið saman við tölur erlendis frá og var þetta inntakiö í opinberum afskiptum af sjúkdómnum. „Smitgát” á sjúkrahúsum vegna ónæmistæringar: Þessi útbúnaður fyrir starfsfólk sjúkrahúsa var auglýstur í DV árið 1985. ug og Páll. Eyðni væri rökrétt idun af baklægu lýsingarorði, „eyðinn“, um það sem eyddi ein- hverju, f þessu tilviki ónæmis- kerfi Ifkamans. Eyðni hefði þann kost að vera ekki notað um annað en þennan sjúkdóm, alnami væri hinsvegar glannalega vfðtækt. Þótt til sé að menn hræðist orð, samanber bannorð eða nóaorð, sé það varia heiti sjúkdómsins sem eyðnisjúklingar hrókkvi við, heldur sjúkdómurinn sjálfur. En hér verður almenningur að skera úr að dómi Halldórs. Baldur Jónsson hjá íslenskri málstöð sagði að engin afstaða hefði verið tekin til þessara orða á þeim bæ. ónamistaring, al- nami og eyðni væru öll rétt mynduð og vel nothæf; sér sýnd- ist að alþýða manna hlyti að eiga sfðasta orðið. Hinsvegar gerði ekkert til þótt tvö orð væru til um þennan sjúkdóm, samanber tær- ingu og berkla, lömunarveiki og mænusótt. 1 spjalli Þjóðviljans við hina málfróðu kom fram að sá munur væri á þessum deiluorðum að eyðni lýsti fremur ferii, alnami, hinsvegar ástandi, - og kynni lokalausnin að vera sú að nota „ . eyðni um sjúkdóminn frá upp- //Rettindabarattan brunarustir Mig^',‘'™einu"e‘sumi0S; Síðast kom svo það sem hefði átt að byrja á - og það strax árið 1983 -þ.e. samvinna við samkynhneigða og forvarnir sem beint væri að hommum og samræða um tengsl smithættu og skelfilegrar stöðu samkynhneigðra. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann, Alnæmissamtökin, voru stofnuð 5. desember 1988 með það að markmiöi að styðja smitaða og sjúka og aðstendur þeirra og var Auður Matthíasdóttir félagsráðgjafi fyrsti formaður samtakanna. Þegar félagið ýtti úr vör fékk það styrk frá landsnefnd um alnæmisvarnir og Rauða krossi íslands og allur ágóði af tónleikum Bubba, Megasar og Harðar Torfa f Háskólabíói rann til félagsins. Þetta var nýlunda og stórt skref framávið, aó opinberar stofnanir, félagasamtök og listamenn legðu samkynhneigðum og alnæmissmituðum lió. Enginn sem ekki lifði þessa tíma getur gert sér grein fyrir örvæntingunni og vonleysinu sem ríkti í hommasamfélaginu á þessum upphafsárum alnæmis. Við vorum að upplifa plágu sem var að stráfella okkur og réttindabaráttan var brunarústir einar. //Lesbíumar stíga fram Lesbíurnar höfðu frá stofnun Samtakanna ‘78 tekið virkan þátt í störfum félagsins og nokkrar verið mjög áberandi og drífandi. En lesbíurnar voru oftast meira í baklandinu og fáliðaðrí en hommarnir. Á þessu átti þó eftir að verða breyting. Þegar framvarðasveit hommanna var á stundum orðin fáiiðuð og bitlaus uppúr 1998 og alnæmisfaraldurinn og andúðin á okkurvirtist ætla að hafa betur, þá komu lesbíurnar úr baklandinu og fylltu skörðin. Og þær gerðu gott betur, því þær voru frískar og fullar af eldmóði. f desemberhefti 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - 30 ára Afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.