Fréttablaðið - 14.11.2020, Síða 39

Fréttablaðið - 14.11.2020, Síða 39
Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsvið Helstu verkefni: Þróa tækifæri til að selja raforku eða aðrar vörur og þjónustu til nýrra viðskiptavina Útbúa viðskiptalíkön og stýra viðskiptaþróunarverkefnum Koma á og viðhalda góðu samstarfi við mögulega nýja viðskiptavini og stýra samningagerð Koma á og stýra samstarfi við önnur fyrirtæki, klasa og fleiri aðila vegna sóknar í ný viðskiptatækifæri Móta skilaboð, efni og viðeigandi markaðssetningu til að styðja markaðssókn Gerð er krafa um framhaldsnám og reynslu sem nýtist í starfi. Viðskiptaþróunarstjóri Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsvið Helstu verkefni: Stýra orkutengdri nýsköpun í vetni, rafeldsneyti og orkuskiptum með það markmið að auka verðmætasköpun Vinna nýsköpunaráætlanir í samstarfi við viðskiptaþróun og aðra aðila Móta og stýra samstarfi við sveitarfélög, önnur fyrirtæki, klasa og fleiri aðila vegna sóknar í nýsköpun Stýra alþjóðlegri þekkingaröflun og samstarfi vegna rannsóknar- og nýsköpunarverkefna Gerð er krafa um framhaldsnám og reynslu sem nýtist í starfi. Verkefnastjóri nýsköpunar Orkusölusvið Helstu verkefni: Eiga samskipti við og þjónusta viðskiptavini ásamt því að halda utan um rafmagnssamninga fyrirtækisins Sjá um innleiðingu og móttöku á nýjum viðskiptavinum Leiða eða eftir atvikum taka þátt í samningaviðræðum við núverandi viðskiptavini og taka þátt í samningagerð Taka þátt í að þróa þjónustu og vöruframboð Landsvirkjunar á raforkumarkaði Gerð er krafa um framhaldsnám og reynslu sem nýtist í starfi. Gerð er krafa um framhaldsnám og reynslu sem nýtist í starfi. Viðskiptastjóri Orkusölusvið Helstu verkefni: Greina markaði, t.d. innlenda og erlenda orkumarkaði og þá markaði þar sem viðskiptavinir okkar starfa Vinna í þverfaglegu teymi sem metur viðskiptatækifæri á innlendum og erlendum orkumarkaði og áhrif alþjóðlegra loftslagsaðgerða á þróun markaða á heimsvísu Veita almenna ráðgjöf innanhúss, vinna að framsetningu gagna og eiga í samskiptum við hagaðila Sérfræðingur í viðskiptagreiningu Breytingum fylgja tækifæri. Nú er að verða einhver mesta bylting í orkubúskap jarðarinnar frá örófi alda, þegar öll heimsbyggðin ætlar að hætta að nota eldsneyti sem losar gróðurhúsalofttegundir og skipta yfir í endurnýjanlega orkugjafa. Þessi vegferð er kunnugleg fyrir okkur Íslendinga, sem höfum þegar fetað okkur eftir slóð orkuskipta með hitaveitu og grænni raforkuvinnslu. En við erum ekki komin á leiðarenda. Ísland er land endurnýjanlegrar orku og við höfum ýmislegt fram að færa í þeirri viðleitni að gera veröldina að hreinni og betri stað fyrir komandi kynslóðir. Möguleikarnir eru nær ótakmarkaðir: Græn vetnisvinnsla, vistvænir iðngarðar, orkutengd matvælaframleiðsla og svo má áfram lengi telja. Við auglýsum eftir reynslumiklu fólki til að koma með okkur í þessa spennandi vegferð og gera heiminn grænan. Um er að ræða fjögur störf á tveimur nýjum sviðum hjá okkur: Orkusölusviði og Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviði. Gerum heiminn grænan saman Sæktu um störfin hjá VinnVinn.is, þar sem þú finnur nánari upplýsingar um þau og helstu menntunar- og hæfniskröfur. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.