Fréttablaðið - 14.11.2020, Side 42

Fréttablaðið - 14.11.2020, Side 42
WWW.OSSUR.IS Verkefnastofa í þróunardeild Össurar leitar að reyndum og metnaðarfullum verkefnastjóra. Nýsköpun drífur okkur áfram og við leggjum ríka áherslu á að laða að okkur hæft starfsfólk sem deilir okkar sýn og vilja til að skapa líf án takmarkana fyrir stoðtækjanotendur. HÆFNISKRÖFUR • Að minnsta kosti fimm ára starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar í hönnun og þróun og/eða í þverfaglegum verkfræðiverkefnum • B.Sc. próf eða M.Sc. í verkfræði eða verkefnastjórnun eða sambærilegt nám • IPMA B eða C vottun er kostur • Mjög góður tæknilegur skilningur • Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfni • Mjög góð skipulagsfærni • Mjög góð enskukunnátta Verkefnastjóri í vöruþróun STARFSSVIÐ • Stýring flókinna vöruþróunarverkefna frá hugmynd að vöru á alþjóðlegum markaði • Samhæfing og stýring þverfaglegra verkefnateyma • Gerð verkefnaáætlana, tíma- og kostnaðaráætlana í samvinnu við verkefnateymi • Greining, mat og stýring á áhættum í verkefnum • Greining og stýring hagsmunaaðila • Náin samvinna við deildarstjóra og næstu stjórnendur verkefnateymis • Stýring umfangs, aðfanga, áætlana og kostnaðar á líftíma verkefnis • Skýrslugjöf og samskipti við hagsmunaaðila og stjórnendur Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2020. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Gæða- og öryggisstjóri Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem samkvæmt lögum er falið að gæta ytri landamæra og standa vörð um fullveldisrétt Íslands á hafsvæðinu kringum landið. Landhelgisgæslan sinnir meðal annars löggæslu, eftirliti, leit og björgun á hafi auk þess að annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi samanber heimild í varnarmálalögum. Hjá Landhelgisgæslunni starfar rúmlega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi – Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Landhelgisgæslan áskilur sér rétt til að láta umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðuneytis. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. • Umsjón með gæðakerfi Landhelgisgæslunnar • Umsjón með öryggisstjórnunarkerfi og öryggisnefndum Landhelgisgæslunnar • Yfirumsjón með framkvæmd úttekta samkvæmt verkferlum og reglugerðum • Aðstoð við gerð og þróun gæðahandbóka og verkferla • Vinnsla áhættumata og þátttaka í neyðarstjórnun • Önnur tilfallandi verkefni sem falla undir verksvið gæða- og öryggisstjóra Landhelgisgæsla Íslands leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi í starf gæða- og öryggisstjóra. Viðkomandi hefur yfirumsjón með gæða- og öryggiskerfum stofnunarinnar með áherslu á gæðakerfi flugdeildar. Gæða- og öryggisstjóri þarf að hljóta samþykki Samgöngustofu vegna starfsleyfa flugdeildar. Viðkomandi þarf að geta staðist öryggisvottunarkröfur samkvæmt lögum nr. 52/2006 og 34/2008. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Góð þekking og reynsla á sviði gæða- og öryggisstjórnunar • Góð þekking og reynsla af reglugerðum EASA og Samgöngustofu, er beinast að flugrekstri, þjálfun og viðhaldi loftfara er skilyrði • Reynsla á sviði flugmála er æskileg • Þekking á uppbyggingu, þróun og stjórnun gæða- og öryggiskerfa • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð almenn tölvufærni • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.