Fréttablaðið - 14.11.2020, Side 45

Fréttablaðið - 14.11.2020, Side 45
Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar hjá Tækniskólanum Kennari í málaraiðn Kennari í múraraiðn Kennari í húsa- og húsgagnasmíði Kennari í véltæknigreinum Kennari í rafiðngreinum Umsóknarfrestur er til og með 22. nóv Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans tskoli.is C M Y CM MY CY CMY K ai1605276861266_kennarastodur.pdf 1 11/13/2020 2:14:22 PM MATREIÐSLUMAÐUR VIRK auglýsir eftir matreiðslumanni Óskum eftir að ráða metnaðarfullan og kraftmikinn matreiðslumann til starfa hjá VIRK. Matreiðslumaður ber ábyrgð á rekstri mötuneytis þar sem að jafnaði borða um 60 til 90 manns. VIRK er heilsueflandi vinnustaður þar sem leitast er við að elda hrein- an og hollan mat frá grunni. Verkefnin eru fjölbreytt en auk þess að matreiða hádegismat tekur matreiðslumaður þátt í ýmsum öðrum viðburðum þar sem veitingar eru fram bornar. Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun á sviði matreiðslu er skilyrði • Reynsla af stjórnun mötuneytiseldhúss er skilyrði • Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð • Snyrtimennska og hreinlæti er skilyrði • Metnaður í starfi • Mjög góð samskiptahæfni • Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki í samskiptum • Framúrskarandi þjónustulund • Sjálfstæð vinnubrögð • Stundvísi og góð ástundun Starfs- og ábyrgðarsvið • Ábyrgð á rekstri mötuneytis, þ.m.t. hádegismat og fundaveitingum • Ábyrgð á innkaupum og birgðahaldi • Gerð hreinlætisáætlunar • Ábyrgð á kæla- og tækjaeftirliti • Samskipti við eftirlitsaðila • Ábyrgð á vörumóttöku • Ábyrgð á vinnuskipulagi starfsfólks Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað sam- félagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnu- markaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæf- ingar. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekenda á vinnumarkaði. VIRK er metnaðarfullur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda og sterka liðsheild. VIRK kappkostar að skapa jákvæða menningu með traustu fagfólki. Gildi VIRK eru fagmennska, virðing og metnaður og er starfsfólk hvatt til að hafa gildin að leiðarljósi í störfum sínum. Nánari upplýsingar um VIRK er að finna á virk.is Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2020. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem á kerfisbundinn hátt er gerð grein fyrir því hvernig viðkomandi uppfyllir hæfnikröfur starfsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.