Fréttablaðið - 14.11.2020, Page 53

Fréttablaðið - 14.11.2020, Page 53
Vörumerkjastjóri STARFSSVIЕ uppbygging og markaðsetning vörumerkja • stefnumótun sölu- og markaðsmála og greining markaða • samskipti og stuðningur við dreifingaraðila og sölustjóra • kostnaðaráætlun markaðsmála • kortlagning á þróun markaðarins og samkeppnisvara • umsjón vefsíðu, markaðsefnis og samfélagsmiðla • umsjón með þátttöku í ráðstefnusýningum HÆFNISKRÖFUR • háskólamenntun í sölu/markaðsfræðum, samskiptum eða sambærilegu • mikill áhugi á sölu og markaðsmálum • reynsla af vörustjórnun • þekking á stafrænni markaðssetningu • góð samskiptahæfni • drifkraftur, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • góð tungumálakunnátta Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf, dótturfyrirtæki Kerecis hf, leitar að vörumerkjastjóra. Viruxal þróar, framleiðir og markaðssetur ViruxOral® og ViruxNasal® munn- og nefúðana. Vörur Viruxal eru nú þegar á markaði á Íslandi og stendur til að hefja markaðssetningu erlendis innan skamms. Viruxal leitar að framúrskarandi einstaklingi með þekkingu og reynslu á markaðs- og sölumálum. Einstaklingurinn þarf að vera tilbúinn til að leiða stefnumótun fyrirtækisins í þeim málaflokki. Vörumerkjastjórinn mun vinna með framkvæmda- stjóra og sölustjórum/dreifingaraðilum hvers svæðis og annast verkefni sem snúa að markaðssetningu, sölumarkmiðum og markaðsherferðum á mörkuðum fyrirtækisins sem og samskiptum við dreifingaraðila víðsvegar um heiminn. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Erum við að leita að þér? ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.