Fréttablaðið - 14.11.2020, Síða 86

Fréttablaðið - 14.11.2020, Síða 86
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Ólöf Sveinjónsdóttir (Lilla) Tjarnarflöt 9, Garðabæ, lést 9. nóvember. Jóhannes Árnason Sveinjón Jóhannesson Árni Jóhannesson Kristín Andrea Jóhannesdóttir Sigurður Straumfjörð Pálsson ömmu og langömmubörnin. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Ólafsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði, föstudaginn 6. nóvember. Útförin fer fram frá Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi, föstudaginn 20. nóvember kl. 13. Í ljósi aðstæðna munu einungis nánustu aðstandendur vera viðstaddir athöfnina. Athöfninni verður streymt á facebook.com/groups/UtforGudmundarOlafssonar Ólöf Helga Klein Guðrún Fanney Guðmundsdóttir Ástríður Guðmundsdóttir Jón Guðlaugsson Margrét Ósk Guðmundsdóttir Þórir Björnsson Ólafur Sólimann Guðmundsson Grace Guðmundsson Bjarnheiður Jana Guðmundsdóttir Óskar Bjarni Ingason barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þórarinn Þorvaldsson frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði, lést á Landspítalanum Fossvogi laugardaginn 7. nóvember. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju, föstudaginn 20. nóvember, klukkan 13. Í ljósi aðstæðna verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir athöfnina. Athöfninni verður streymt á: promynd.is/thorarinn Anna Kristín Elísdóttir Bergþór Þórarinsson Gunnar Þórarinsson Reynir Þórarinsson Ólöf Guðmundsdóttir Sigríður Gróa Þórarinsdóttir Axel Gunnarsson Oddur Valur Þórarinsson Sigurbjörg Gróa Vilbergsdóttir og afabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Unnur Hjartardóttir lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð, Borgarnesi, 9. nóvember sl. Dídí Jóhannsdóttir Ólöf Jóhannsdóttir Hjörtur Jóhannsson Matthildur Guðnadóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Þyri Dóra Sveinsdóttir snyrtisérfræðingur, lést miðvikudaginn 11. nóvember. Útför verður auglýst síðar. Kjartan W. Ágústsson, Kristinn Tómasson, Herdís Sigurðardóttir, Dóra K. Welding, Hinrik Þráinsson, Sveinn Helgi Kjartansson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, dóttir og amma, Fanný Fjóla Ásgeirsdóttir lést 22. okt. sl. á Droplaugarstöðum. Útförin hefur farið fram að viðstöddum nánustu aðstandendum. Guðmundur Hallgrímsson Vala Valþórsdóttir Heimir Fannar Hallgrímsson Kolbrún Hallgrímsdóttir Sigurður R.W. Brynjólfsson Dóra Georgsdóttir og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Magnús Ágústsson fyrrverandi loftskeyta- og flugumsjónarmaður, lést 12. nóvember á Hrafnistu, Hafnarfirði. Útförin verður auglýst síðar. Axel Magnússon Inger Petersen Magnús Valur Magnússon Þórunn Kolbeins Matthíasardóttir Ingibjörg Magnúsdóttir Guðjón Arnbjörnsson Auðbergur Már Magnússon Edith Þórðardóttir Sigurður Marel Magnússon Helma Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, dóttir, tengdamóðir, besta amma og sambýliskona, Geirþrúður Geirsdóttir hestakona, lést þriðjudaginn 10. nóvember á líknardeild Landspítalans. Útför fer fram í Grafarvogskirkju föstudaginn 27. nóvember. Silja Unnarsdóttir Valdimar Ómarsson Margrét Ingunn Jónasdóttir Michel Hinders Davíð Geir Jónasson Ann Peters Ólafía Sigurðardóttir Halldór Sævar Guðbergsson Jón Halldór Unnarsson ömmustrákar. Lengi velti ég fyrir mér, fram og til baka, hvort ég ætti að halda áfram að gefa út daga-töl. En þegar eftirspurnin by r jaði um mitt sumar ákvað ég að láta vaða,“ segir Karólína Elísabetardóttir, sauðfjár- bóndi og höfundur ljósmyndadagatals, sem hún gefur nú út í þriðja sinn með myndum af marglitum búpeningnum. Hún kveðst leggja mikla áherslu á mis- litt fé, ekki síst mórautt. „Þetta er, svo að segja, markviss litaræktun hjá mér. Ég nota helst hrúta sem gefa alla liti í staðinn fyrir að sverta allt,“ útskýrir hún. Karólína býr í fjöllum á mótum Húna- vatnssýslu og Skagafjarðar og þar er allt hvítt af snjó þegar ég heyri í henni. Jörð- in hennar, Hvammshlíð, var í eyði frá árinu 1888, þar til hún f lutti á staðinn með bústofn sinn fyrir rúmlega fimm árum. Bæjarstæðið er í 310 m hæð og í venjulegu ári segir hún einungis júlí og ágúst alveg snjólausa. Fyrir ágóðann af útgáfu fyrsta daga- talsins, 2018, tókst Karólínu að kaupa notaða Zetor-dráttarvél og með 2019- almanakinu fjármagnaði hún vetrarslóð fyrir vélina frá þjóðveginum og heim til sín. Hún kveðst himinlifandi yfir að þetta skyldi vera hægt. Hún sé ekki með sérstakt söfnunarátak nú, en verð dagatalsins sé óbreytt og til að spara sem flestum burðargjald, séu vissir afhend- ingarstaðir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Austurlandi. Frelsi og náttúrufegurð speglast í myndum dagatalsins sem og persónu- leiki fyrirsætanna sem eru langflestar nafngreindar. Karólína segir eitt af markmiðum hennar með útgáfunni vera að miðla sveitahamingju og gleðja bæði börn og fullorðna. gun@frettabladid.is Vill miðla sveitahamingju Kindadagatal Karólínu bónda í Hvammshlíð fyrir árið 2021 er komið út. Þar vekur litafjölbreytni fjárins athygli. Hundarnir og hestarnir á bænum fá líka að vera með. Karólína Elísabetardóttir sauðfjárbóndi með lambhrútinn Sela sem er undan Niku- lási, frægum forystuhrút frá Brakanda. Seli er bandvanur. MYNDIR/AÐSENDAR Athyglisvert er hversu mórauðar fyrirsætur fá mikið rými á dagatalinu í ár. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Herdísar Gunnlaugsdóttur Holm Helgadal, Mosfellsbæ, sem lést þann 13. október. Hreinn Ólafsson og fjölskylda. Okkar ástkæri Ásgeir Már Helgason lést 28. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey Eric Már Ericsson Ásgeirsson Helgi Már Haraldsson Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir Haraldur Freyr Helgason Sólveig Þorsteinsdóttir Edda M. Bóasdóttir og börn. Ástkær móðir okkar og tengdamóðir, Sigurrós Baldvinsdóttir Miðbraut 18, Seltjarnarnesi, lést á hjartadeild Landspítalans, laugardaginn 31. október. Útförin fer fram frá Seltjarnarneskirkju þann 18. nóvember kl. 13. Vegna aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir. Athöfninni verður streymt á slóðinni: livestream.com/luxor/sigurros Fyrir hönd barnabarna og langömmubarna, Guðrún Íris Þórsdóttir Ásgeir Ásgeirsson Baldvin Þórsson Ingibjörg Jóhannsdóttir 1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.