Fréttablaðið - 14.11.2020, Page 90

Fréttablaðið - 14.11.2020, Page 90
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Það fóru ekki margir Íslendingar á hið vinsæla árlega Madeira mót sem haldið var dagana 2.-8. nóvember. Þátttakendur voru almennt færri vegna faraldurs- ástandsins í heiminum. Í aðal- sveitakeppninni voru 23 sveitir frá fjölmörgum löndum og ein þeirra var að miklu leyti íslensk. Sveitin hét Don Julio og meðlimir hennar voru Júlíus Sigurjónsson, Sveinn Rúnar Eiríksson, Magnús Eiður Magnússon, Kauko Koistinen og Sanna Clementsson. Sveitin náði fyrirtaks árangri og hafnaði í öðru sæti með 104,38 stig í 8 umferðum. Sveitin sem vann hét Team Nuno Matos, sem vann einnig sveitakeppnina á Madeira 2017. Í sveitakeppninni kom þetta spil fyrir. Vestur var gjafari og allir á hættu: Sveinn Rúnar og Magnús Eiður sátu í AV í þessu spili, í sínum leik. Á báðum borðum hindraði austur, eftir tvö pöss, á þremur laufum. Roy Velland (sem var að spila við Sabine Auken) valdi að segja þrjú grönd á suðurhöndina. Þau var ekki vandamál að vinna og sagnhafi fékk 11 slagi. Hins vegar voru Júlíus og Koistinen vel samræddir og Júlí- us, sem sat í suður sætinu á hinu borðinu, valdi pass (því dobl er vanalega til úttektar). Koistinen, sem sat í norður, var stuttur í hindrunarlitnum og átti lengd í öðrum litum, gaf úttektardobl af hálfgerðri skyldu, enda var líklegt að spilafélagi sæti með refsinguna. Júlíus passaði það og uppskeran var 800 niður. Það voru 4 impar græddir. Samningurinn 6 er mögulegur í NS, þó að hjarta útspil hnekki honum. En hætt er við að vestur spili út laufi, eftir hindrunarsögn þar og þá eru 12 slagir mættir. Sveit Júlíusar vann lítinn sigur í þessum leik, 15 impar gegn 13. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður Á1075 7543 KG653 - Suður K42 Á10 ÁD102 ÁD84 Austur D8 DG86 8 KG9732 Vestur G963 K92 974 1065 SKYLDUSÖGN Hvítur á leik Jón L. Árnason, sem fagnaði sex- tugsafmæli í gær, átti leik gegn Alexei Dreev á Reykjavíkurskák- mótinu 1990. 19. Bxh7+! Kxh7 20. Dh5+ Kg8 21. Bf6! gxf6 22. Dg4+ Kh7 23. exf6 Kh6 24. f4! 1-0. 24…Hg8 25. Dh4+ Kg6 26. Dg5+ Kh7 27. Dh5#. Netskákmót fyrir grunnskólanem- endur fer fram kl. 11 í dag. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. 3 6 8 2 5 9 4 7 1 4 1 2 7 3 8 9 5 6 7 5 9 6 1 4 2 8 3 5 9 6 4 8 1 7 3 2 1 2 3 5 9 7 6 4 8 8 4 7 3 6 2 1 9 5 2 8 5 9 4 6 3 1 7 6 3 4 1 7 5 8 2 9 9 7 1 8 2 3 5 6 4 3 1 7 4 6 2 5 9 8 2 8 6 5 9 7 4 1 3 4 5 9 3 8 1 6 7 2 5 7 8 6 4 9 3 2 1 6 4 1 2 7 3 9 8 5 9 2 3 8 1 5 7 4 6 7 6 2 9 3 8 1 5 4 1 3 5 7 2 4 8 6 9 8 9 4 1 5 6 2 3 7 4 6 1 8 5 3 9 2 7 5 7 2 6 9 4 8 1 3 8 9 3 1 2 7 4 5 6 7 3 5 2 4 9 6 8 1 1 8 4 3 7 6 5 9 2 6 2 9 5 8 1 3 7 4 2 1 6 9 3 5 7 4 8 3 5 7 4 1 8 2 6 9 9 4 8 7 6 2 1 3 5 7 9 2 4 1 5 3 8 6 5 6 1 3 7 8 2 9 4 4 3 8 6 9 2 7 5 1 3 4 9 5 6 7 1 2 8 6 1 7 8 2 3 9 4 5 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 1 5 6 2 3 4 8 7 9 2 7 4 1 8 9 5 6 3 7 2 9 6 3 4 5 8 1 6 5 3 7 8 1 9 2 4 8 4 1 9 5 2 3 6 7 4 3 2 5 1 6 8 7 9 5 7 6 2 9 8 4 1 3 9 1 8 3 4 7 2 5 6 3 9 7 1 2 5 6 4 8 1 8 5 4 6 3 7 9 2 2 6 4 8 7 9 1 3 5 8 1 7 9 6 3 4 2 5 9 5 2 4 7 8 3 6 1 3 6 4 2 1 5 7 8 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 2 7 3 5 8 6 1 9 4 5 8 9 1 2 4 6 3 7 7 2 5 6 3 1 9 4 8 6 9 8 7 4 2 5 1 3 4 3 1 8 5 9 2 7 6 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtast byggingar sem vonandi fá bráðum nýtt hlutverk. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „7. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Silki- ormurinn, höfundur Robert Galbraith, frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Eva Signý Berger, Kópavogi. Lausnarorð síðustu viku var S K E M M T I S T A Ð I R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 ## L A U S N H J Ó L A G A R P A R S S M O O S T F Ú Á H U G A S A M R A L O K A F Æ R S L U M M L N Ð D A E E S A Ð A L T U N G A N U L L A R M I K I L S R S V N G Ö L Ð N E T A B Á T A E A T G E I R A R N I R Æ Ö G N Ó T T A L Ó G A S K Ó N A R U B U R T F L U T T U U G R A M A N M I Í A E I R R A U Ð Á G F L U G Í K O R N I O S M Á Ö L D U A A B Ö G K K V S S M U N N K E F L I N F A A F K R Ó S G R I A K U R F A X O F H A G A L A G Ð A R L L T Æ T L A V A U I F A L V O T A R O Í S L A N D S Á L A R T M K L I D T E O F S A R E I Ð A R I N N M A T U R I N N N G N Ð N R M Ð S K I N N V A R A S K E M M T I S T A Ð I R LÁRÉTT 1 Lokka garm frá galinni með réttum mat (10) 9 Beygi Gretti í greni sínu (10) 10 Gin óþrifagemsa er fullt fúkyrða (11) 12 Er húð bara á hölunum eða delunum öllum? (10) 13 Gleði okkar er árstíða- bundin (11) 14 Snýr alltaf frá er blóðsug- urnar birtast við kalda- vermslin (9) 15 Braga fylla birgðir/bindi tvö og þrjú (9) 16 Er með belging ef stólpar eru skraufaþurrir (11) 20 Fæ gáfukvendið til að blíðka matrónuna (10) 22 Í f öt u nu m ley ndist brennivín handa gutt- unum (11) 25 Losið um húð ef æðið fer úr böndunum (10) 29 Um hæð hafa og heima- fólks á Þórsnesi (7) 30 Þekkirðu snið hinna ómenguðu fúnkishúsa? (10) 31 Alltaf eitthvað upp- nám í kringum þennan óþokka (5) 32 Hundsa sallann undir ljúfum tónum baráttu- söngsins (7) 34 Bar tíðindi af sári mínu undir þessa samkomu (10) 35 Koddahjal um níuleytið, er það fullsnemmt? (7) 38 Þessi söngur fer hækk- andi, það er í eðli hans (6) 41 Hve mikið af feiti fer í þennan framandi og blómlega ask? (11) 43 Frábært leikrit um manns- höfuð (10) 44 Á að bomma þau sem ómegð eiga? (9) 45 Rautt snið fór á hvolf (9) LÓÐRÉTT 1 Skýt skjólshúsi yfir hvern sem hopar til þessa bæjar (9) 2 Vindur hvín í hvilftum þeim er lítið var úr gert (11) 3 Ó, þetta var hrein pína, en ekki sérlega trúverðug (9) 4 Ýlduskelin hressir sljóan kjóann (7) 5 Sterkt kaffi heldur búand- körlum og skáldum á lífi (10) 6 Fljót urðu f ljótlega meiri (8) 7 Núnú, eru lindir lausar við sviða? (8) 8 Í vel fóðruðu fé er feiknar- kraftur; hann kemur í bylgjum, aftur og aftur (8) 9 Held að gömlum uxa fari aftur með svona rusli (7) 11 Ísaða jökulbrynju? (9) 16 Hvenær gerðist Snati eftirlitsaðili? (10) 17 Heyri maður ítrekað sömu rödd vekur hún óverðskuldaða trú (8) 18 Eyddi óhemjumörgum vinnuvikum með þess- um karlfjöndum (8) 19 Víð en smá og samt þröng? (8) 21 Sagan af þeirri til- nefndu sem þau f luttu til (9) 23 Lögsókn fyrir mistök sem orsökuðu ósjálf- rátt orðleysi (7) 24 Tel knippin setja skal- ana úr skorðum (7) 26 Menn í bakkgír þekkja veginn til undanhalds (10) 27 Læt draumaröddina mynda nautnahljóðin (10) 28 Halda vörn 1 vegna skjól- flíkur (10) 33 Fanga kalda af köldum ná (7) 36 Geturðu styrkt það sem stólað er á? (6) 37 Fljót og fellibylur hafa þessi áhrif (6) 39 ¬Þessi hliðvörður er klettur (5) 40 Éta allt upp sem aðrir drekka (5) 42 Týni ókind broddstaf sínum öðlast hún siðsemi (4) 1 4 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.