Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 27

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 27
21 Sámsstaðir 1976 Tilraun nr. 405-76, framhald. Stig fyrir arfaþakningu Þakning rófna í % þann 6/8, meðaltal. af lengd raðanna í hverjum reit 8/10, meðaltal. a. Ekkert lyf 1 ,25 23,8 b. Ramrod 6 kg/ha 1,25 30,3 c. Ramrod 9 kg/ha 1,75 55,0 d. Treflan 1 liter/ha 2,00 52,5 e. Treflan 1,5 liter/ha 3,00 65,0 Reitastærð 12 m^. Endurtekningar 4. Áburður: 1500 kg/ha 14-18-18. Ekki þótti ástæða til að vigta uppskeruna þar sem rófurnar voru mjög smáar og arfinn mikill, en athuganir þær sem að ofan birtast gerðar í staðinn. 100% þakning þýðir því, að reiturinn sé fullnýttur með eðlilegu bili milli plantna. Tilraun nr. 404-76. Stofnar af gulrófum. Tilrauninni var ætlaður staður á stykki nr. 15. Þar sem líkur voru á að arfi yrði þar verulegur var tveim endurtekningum sáð í nýbrotið land, en hinum tveim á nr. 15. Það kom á daginn að mikill arfi óx upp a stykki 15 og gerði það að verkum að sú tilraun varð mun ónákvæmari en hin. Sáð var i stykki 15 þann 14. júní, en 22. júní niðri á Bakka. Þann 27/6 VDru stofnunum niðri á Bakka gefnar einkunnir fyrir útlit: Eink. 1 = Lítið komið upp og lélegar plöntur. 2 = Fræið hefur spírað nokkuð vel og plönturnar eru þokkalegar. 3 = Góð spírun og mjög fallegar plöntur. 5. og 6. október voru rófurnar teknar upp. Uppskera, kg/reit Eink. fyrir Stykki 15 Bakki útlit 27/6 kg fjöldi kg fjöldi Ragnarsrófur 2 13 93 18 120 Kálfafellsrófur (Korpa) 2 8 70 19 127 Kálfafellsrófur (Hvammur) 2 11 79 20 127 Rotmo 1 11 71 9 85 97050 3 21 107 36 142 Gulláker 3 20 105 32 146 Östgöta II 3 17 91 28 135

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.