Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 27

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 27
21 Sámsstaðir 1976 Tilraun nr. 405-76, framhald. Stig fyrir arfaþakningu Þakning rófna í % þann 6/8, meðaltal. af lengd raðanna í hverjum reit 8/10, meðaltal. a. Ekkert lyf 1 ,25 23,8 b. Ramrod 6 kg/ha 1,25 30,3 c. Ramrod 9 kg/ha 1,75 55,0 d. Treflan 1 liter/ha 2,00 52,5 e. Treflan 1,5 liter/ha 3,00 65,0 Reitastærð 12 m^. Endurtekningar 4. Áburður: 1500 kg/ha 14-18-18. Ekki þótti ástæða til að vigta uppskeruna þar sem rófurnar voru mjög smáar og arfinn mikill, en athuganir þær sem að ofan birtast gerðar í staðinn. 100% þakning þýðir því, að reiturinn sé fullnýttur með eðlilegu bili milli plantna. Tilraun nr. 404-76. Stofnar af gulrófum. Tilrauninni var ætlaður staður á stykki nr. 15. Þar sem líkur voru á að arfi yrði þar verulegur var tveim endurtekningum sáð í nýbrotið land, en hinum tveim á nr. 15. Það kom á daginn að mikill arfi óx upp a stykki 15 og gerði það að verkum að sú tilraun varð mun ónákvæmari en hin. Sáð var i stykki 15 þann 14. júní, en 22. júní niðri á Bakka. Þann 27/6 VDru stofnunum niðri á Bakka gefnar einkunnir fyrir útlit: Eink. 1 = Lítið komið upp og lélegar plöntur. 2 = Fræið hefur spírað nokkuð vel og plönturnar eru þokkalegar. 3 = Góð spírun og mjög fallegar plöntur. 5. og 6. október voru rófurnar teknar upp. Uppskera, kg/reit Eink. fyrir Stykki 15 Bakki útlit 27/6 kg fjöldi kg fjöldi Ragnarsrófur 2 13 93 18 120 Kálfafellsrófur (Korpa) 2 8 70 19 127 Kálfafellsrófur (Hvammur) 2 11 79 20 127 Rotmo 1 11 71 9 85 97050 3 21 107 36 142 Gulláker 3 20 105 32 146 Östgöta II 3 17 91 28 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.