Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 78

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 78
Áburður á úthaga 72 Áburðartilraunir á Auðkúluheiði. Borið var á þrjár áburðartilraunir við hliðina á beitartilrauninni á Auðkúluheiði 12/7 1976. Fræblöndu var sáð í eina þeirra. Reitirnir voru ekki uppskerumældir 1976 sökum sprettuleysis, en umsögn gefin. Á tilraunir I og II var borið (kg/ha): N P a. 60 26 b. 60 44 c. 100 26 d. 100 44 el • 30 13 e2 • 60 26 f. 0 0 Reitastærð er 5 x 6 m = 30 m^ nema e^ og e^ sem eru 5 x 3 = 15 Endurtekningar eru 2. Á liði e^ og e^ verður borið 100 - 44 árið 1977. Tilraun I er á mosaþembu með litlum öðrum gróðri. Umsögn 9/9 1976: Áburðaráhrif eru varla merkjanleg og því enginn munur á milli liða. Tilraun II er á mosaþembu með fjalldrapa og víði. Umsögn 9/9 1976: Sæmileg græn slikja er í ábornu reitunum. Uppskera ca 1 - 2 hkg/ha, misjafnt eftir liðum. Munur á milli áburðarliða er það lítill að hann hefur tæpast hagnýtt gildi. Tilraun III er á svo til ógrónum mel og er jafnframt Sáð var 50 kg/ha af blöndunni 50% íslenskur túnvingúll 20% Holt vallar- sveifgras, 20% ítalskt rýgresi og 10% vallarfoxgras. Áburðarliðir eru þeir sömu og í hinum, nema í stað e^ og e^ kemur e: 100 - 44. Sað var í alla reiti nema e og f. Umsögn 9/9 1976: Græn slikja er í ábornu reitunum, sáðgresið komuð upp, en er smágert og gisið. Þettleiki gróðurs ca 5 - 10%, uppskera hvergi meiri en 0,2 hkg/ha.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.