Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 78

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 78
Áburður á úthaga 72 Áburðartilraunir á Auðkúluheiði. Borið var á þrjár áburðartilraunir við hliðina á beitartilrauninni á Auðkúluheiði 12/7 1976. Fræblöndu var sáð í eina þeirra. Reitirnir voru ekki uppskerumældir 1976 sökum sprettuleysis, en umsögn gefin. Á tilraunir I og II var borið (kg/ha): N P a. 60 26 b. 60 44 c. 100 26 d. 100 44 el • 30 13 e2 • 60 26 f. 0 0 Reitastærð er 5 x 6 m = 30 m^ nema e^ og e^ sem eru 5 x 3 = 15 Endurtekningar eru 2. Á liði e^ og e^ verður borið 100 - 44 árið 1977. Tilraun I er á mosaþembu með litlum öðrum gróðri. Umsögn 9/9 1976: Áburðaráhrif eru varla merkjanleg og því enginn munur á milli liða. Tilraun II er á mosaþembu með fjalldrapa og víði. Umsögn 9/9 1976: Sæmileg græn slikja er í ábornu reitunum. Uppskera ca 1 - 2 hkg/ha, misjafnt eftir liðum. Munur á milli áburðarliða er það lítill að hann hefur tæpast hagnýtt gildi. Tilraun III er á svo til ógrónum mel og er jafnframt Sáð var 50 kg/ha af blöndunni 50% íslenskur túnvingúll 20% Holt vallar- sveifgras, 20% ítalskt rýgresi og 10% vallarfoxgras. Áburðarliðir eru þeir sömu og í hinum, nema í stað e^ og e^ kemur e: 100 - 44. Sað var í alla reiti nema e og f. Umsögn 9/9 1976: Græn slikja er í ábornu reitunum, sáðgresið komuð upp, en er smágert og gisið. Þettleiki gróðurs ca 5 - 10%, uppskera hvergi meiri en 0,2 hkg/ha.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.