Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 82

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 82
BÚveðurfræói 76 Tafla 3. Nýtileqt hitamaan Úrkorca mn Sáning- Skrið- Sáning- Skrið- Staður uppskera uppskera uppskera uppskera Korpa 768,5 322,1 323,8 202 ,0 Hvanneyri 791 ,0 331 ,0 334,1 219,4 Reykhólar 719,0 287,0 297,7 197,5 Möðruvellir 912,2 369,2 92,2 40 ,0 Skriðuklaustur 810,1 367,9 104,9 30,4 Sámsstaðir 833,4 373,3 595,9 424,4 Nýtilegt hitamagn = summa (dagsmeðalhita - 3°C). Niðurstöður: Tafla 1 sýnir meðaltöl hæðarmælinga á hverjum athugunarstað og eru þær upplýsingar sýndar línulega á mynd 1 og 2. Vikan sem skrið hófst er sýnd með stjörnu og það vekur athygli hve jafnt skriðið er þrátt fyrir mjög mismunandi veðráttu á stöðunum sem m.a. má marka af hæð plantnanna. Mælingar gerðar á Keldnaholti eru sýndar á töflu 2. Á öllum stöðvunum var gróðursett í nánd við veðurmæla nema í Esjunni. í Esjunni eru reyndar veðurathugunarstöðvar en þær voru ekki í notkun í ár. Hitamælingar voru þó gerðar sumarið 1973 og þá reyndist hitafallið við hverja 100 metra vera 0,8"C sem er nokkru hærra en búist var við. Mynd 3 sýnir fall 1000 kv. með hæð í Esjunni. Á töflu 3 er gefið nýtanlegt hitamagn og úrkoma á athugunarstöðunum fyrir allt vaxtarskeiðið og fyrir tímann frá skriði að þroska sérstaklega. 1000 kv. er sá eiginleiki plöntunnar sem er breytilegastur og virðist næmasti mælirinn á vaxtarskilyrðin. Athugasemd: Við hæðarmælingar var alltaf miðað við efsta punkt plöntunnar, nema a Reykhólum. Þar var lengd mæld að oddi efsta blaðs, einnig eftir að titur höfðu náð meiri hæð. SÍðasta mælingin var gerð á Keldnaholti og er hliðstæð við mælingar á öðrum stöðum.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.