Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 30

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 30
24 6. Ahrif vaxtarlags á þroska og kjötgæði. Um skipulag verkefnisins er visað til írsskýrslu Rala 1978, bls. 22, (Fjölrit Rala nr. 48). Verkefninu var haldið áfram samkvæmt áætlun og gert er ráð fyrir að uppgjöri ljúki 1981. Annað. S árinu var lokið við gerð kynbótaeinkunnar hrúta fyrir kjötgæði og fallþunga. Þessi kynbótaeinkunn er byggð á erfðastuðlum, sem unnir eru úr skrokkmálum, safnað var úr afkvæmarannsóknum árin 1958 til 1977- 1 kynbótaeinkunlnni er byggt á eftirtöldum 7 eiginleikum. Flokkun falla, netjuþunga, klofdýpt, dýpt brjóstkassa, mestu fituþykkt á siðu, þverskurðarmáli bakvöðva og hlutfallinu leggummál/legglengd og fallþunga. Með tilkomu þessarr kynbótaeinkunnar hefur skrokkmálum, sem tekin eru í sláturhúsi á afkvæmarannsóknarlömbum fækkað úr 14 i 5- Hrútum, sem afkvæmaprófaðir voru 1979-80, var gefin kynbðtaeinkunn eftir þessu kerfi og hún birt i þessari Arsskýrslu (sjá nlðurstöður afkvæmarannsókna). Við gerð kynbótaeinkunnarinnar var höfð náin samvinna við Þorvald Arnason, sem nú stundar framhaldsnám i kynbðtum við Landbúnaðarháskðlann i Ultuna 1 Sviþjóð. FOÐURRANNSÖKNIR. Meltanleikarannsðknir. Vegna endurnýjunr fjárins á Korpu var starfsemi við meltanleikarannsóknir IN VIVO i lágmarki veturinn 1979-80. öllum eldri sauðum sem voru orðnir 8 vetra var lógað, en keyptir i þeirra stað lambhrútar frá Heiðarbæ 1 Þingvallasveit haustið 1979- Eru nú 12 sauðir á Korpu og auk þeirra einn með vambaropi. Einnig hafa verið ær með hálsopi siðastliðin tvö ár vegna plöntuvalsrannsðkna I Esju. Meltanleiki i glösum IN VITRO var mældur i 3564 sýnum. Þessi tala sýnir heildarfjölda mælinga og meðtalin tvltekning sýna, sem mjög oft er gert vegna tilraunasýna, svo og staðalsýni "blindprufa" (einungis vambarvökvi) sem hðfð eru 1 hverri meltanleikaumferð, en þær urðu alls 45. Meðfylgjandi tafla sýnir skiptingu sýna eftir verkefnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.