Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 50

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 50
41) Repja: 1. uppskera á flatareiningu, 2. þurrefnisinnihald. Geyrad voru sýni af korni og repju til efr.agreinlngr síðar, ef nauðsynlegt verður tallð. Gögn úr tilrauninni hafa verið send til Noregs en þar er unnið úr gögnum frá öllum athugunarstöðunum á Norðurlöndunum firam. GARÐ- OG YLRÆKTARRANNSÖKNIR. Ber - grænmeti og trjáplöntur. I berjarunnasafnið, sem að undanförnu hefur verið fengist vlð að koma upp á Korpu, bættust við þrjú afbrigði rifsberja frá Noregi. Var þeim fjölgað inni 1 gróðurhúsi og reyndist spretta þeirra það góð að síðla sumars voru 60 plöntur fluttar út á beð og gróðursettar. Skjólgirðng sem er á tvo vegu, norðan og austan bygginga á Korpu var stækkuð til austurs og fékkst þá dálítið viðbótarlandrými innan hennar. Þar var plantað hluta þeirra sðlberjaafbrigða sem verið hafa 1 uppeldi hin slðustu ár. Alls var um að ræða 23 afbrigði af 26 sem safnið ræður nú yfir. Var unnt að koma fyrir tveimur endurtekningum með 3 plöntum í hvorri. Nokkru var úthlutað af berjaafbrigðum til Hvanneyrar. Jarðrberjaafbrigði voru gróðursett 1 hluta plastskýlis til fjölgunar en af sumum afbrigðum skortir plöntur svo unnt sé að byrja á samanburðarathugunum. Ekkert stofnfræ gulrðfna var ræktað á árinu, en smávegis fræ var til frá árinu áður. Var samið við gulrófnaframleiðenda um notkun þess, en í haust voru valdar rófur til undaneldis úr garðlandinu. Voru þær geymdar í nýrri matjurtageymslu á Korpu og verður ræktað stofnfræ á þeim árið 1981 i plastskýli á staðnum. Send voru utan til Danmerkur 2 kg af stofnfræi Kálfafellsröfu, en af þvi mun sölufræ væntanlega verða fyrir hendi fyrir vorið 1982. Annars er kvartað mikið yfir vanskapningum og hvitingjum í þessum stofni, sem sölufræ hefur verið ræktað af erlendis um langt skeið. Er greinilegt að nauðsyn ber til að taka sölufræræktina tökum. Haldið var áfram stofnatilraunum i káltegundum, sem verið hafa að undanförnu. Full ástæða þykir til að benda á að tilraun með stofna hvitkáls hefur frá upphafi verið í samvinnu við Garðyrkjuskóla rlkisins, og framkvæmd bæði þar og á Korpu, en ekki aðeins á garðyrkjuskólanum eins og vart hefur orðið við að ýmsir telji. Garðyrkjuskólinn hefur öll árin séð um uppeldishliðina fyrir þessa tilraun, en Rala hefur annast útvegun á fræi. Að auki hefur smávegis af plöntum álitlegra stofna verið sent til prðfunar að Hvanneyri og til einstakra kálframleiðenda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.