Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 53

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Síða 53
- 47 - 5. Kartöfluafbrigði. Tilraunlrnar voru með svipuðu sniði og árið 1979- Sumarið var mjög gott til kartöfluræktar og þvl andstæða sumarsins 1979- Níu afbrigðum var fleygt um vorið vegna lélegrar útkomu undanfarin ár, en það voru: 59-2-5, Apollo, B-7050, Compagnon, Dalia, Ottar, Provita, Record og Viking. Eitt nýtt afbrigði bættist við, Sabina, sem er nýlegt sænskt afbrigði, ætlað fyrir N-Svlþjóð. 1 tilraun I voru alls 59 afbrigði, og í tilraun II 26 afbrigði á Korpu, 10 á Sámsstöðum, 19 við Egilsstaði og 19 á Möðruvöllum. Uppskerumestu afbrigðin 1 tilraun II haustið 1980 voru: 1) Korpa: Cardinak, Knik, Saturna, Sequoia og T 67-42-89 2) Möðruvellir: T 67-42-89, Knik, Maris Piper og Gullauga 3) Sámsstaðir: Sequoia, Knik og Rauðar Islenskar. 4) Höfði við Egilsstaði: 58-4-11,62B-5036-40, Pamir og Sib. Moroz. Innan afbrigðatilraunar III voru 2 afbrigði sett niður I Þykkvabænum, um 50 kg af hvoru. Þessi afbrigði voru 58-4-11 og T-67-42-89. Hið fyrrnefnda líkist mjög Gullauga, en það reyndist springa jafn illa eða verr en Gullauga I upptöku. T-67-42-89 reyndist vel I ræktun, en bragðprófun sýndi, að ekki þykir það bragðast eins vel og hin hefðbundnu afbrigði. 6. Islenskar kartöflur. Nú eru I safninu 3 stofnar af Rauðum Islenskum, 2 stofnar af Gulum Islenskum (frá Vestfjörðum og Akureyri) 2 stofnar af Blálandsdrottningu og Bláar kartöflur frá Perjunesi. Pékkst góð uppskera af þessum stofnum. 7. Llfræn varnaraðgerð gegn spunamaur I gróðurhúsum. Uppeldi og drelfing ránmaurs gekk vel á árinu. Sendar voru út leiðbeiningar til allra gúrku og tðmatræktenda. Ganga má út frá því, að ránmaurinn sé nú rlkjandi varnaraðferðir gegn spunamaurum I Islenskum gróðurhúsum. 8. Könnun á linuron-magni I jarðvegi og kartöflum. Stofnunin hefur nokkrar áhyggjur af hinni umfangsmiklu notkun linurons (hið virka efni I illgresiseyðinum Afalon) hér á landi. Tveir starfsmenn hennar fengu á árinu styrk frá Nato til að hefja könnun á þvl, hvort um varasama uppsöfnun linurons væri að ræða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.