Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 64

Fjölrit RALA - 15.11.1981, Side 64
- 58 - Af 41 áburðartilraun er 21 langtlmatilraun. Þar af eru 9 S Sfimsstöðum. Af nýjungum 1 tilraunastarfseminni má nefna fiburðartlmatilraunir þar sem jafnframt er slegið á misjöfnum tlma. Þá eru hafnar tilraunir með áburð milli slátta og að haustinu bæði með tilliti til haustbeitar, byrjunar vorgrððurs árið eftir, uppskeru og endingar gróðurs. fi Korpu var gerð vökvunartilraun i þvl skyni að athuga útskolun áburðar. Grasspretta var góð í tilraunum slðastliðið sumar svo og fræ og kornuppskera. Tafla 2 sýnir uppskeru 1 einni tilraun a hverri stöð (nema Korpu) 1979, 1980 og meðaltal margra ára. Þetta eru tilraunir með ðlíkar teundir N-fiburðar og tö.lurnar eru meðaltöl b, d og e liða sem fengu Kjarna og kalksaltpétur. Korpa er ekki með hér, þar sem engar langtímatilraunir eru þar. Villur hafa slæðst í samsvarandi töflu i fyrra og leiðréttast hér með. 2. tafla. Þe. 1 hkg/ha Meðaltal lengri tima 1979 1980 Uppskera Fj. ára Sámsstaðir 50,2 49,8 57,1 34 Reykhólar 36,1 47,6 53,8 28 Möðruvellir 22,2 38,1 46,5 36 Skriðuklaustur 28,8 40,7 66,4 26 Niðurstöður jarðræktartilrauna á stöðvunum eru birtar í sérstöku fjölriti sem nefnist Jarðræktartilraunir 1980. I þessari ársskýrslu er greinargerð um hverja tilraunastöð fyrir sig. TILRAUNASTÖÐIN fi KORPU. Pjöldi tilrauna á árinu mun hafa verið nokkuð svipaður og undanfarin ár og starfsemin i likum farvegi. Tveir starfsmenn, fastráðnir, unnu við stöðina en auk þeirra tlmabundið, aðstoðarmenn sérfræðlnga og sérfræðingar sjálfir i eigin verkefnum. Sumarfólk eingöngu skólafólk, var flest 6 en þó oftast færra og þá unnin ýmis störf utan Korpu s.s. á Rala, Alviðru og víðar. Per hér á eftir lausleg samantekt þeirra þátta sem helsta má telja. Grasrækt og grænfóður. Uppskerumælingar og áburðartilraunir voru margar 1 gangi,

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.