Fjölrit RALA - 15.10.2000, Side 8

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Side 8
samkeppnisstöðu íslenskra afurða. Örugg matvæli að þessu leyti skipta landbúnaðinn og neytendur miklu máli. Mælingar á ólífrænum snefilefnum geta verið erfíðar enda eru styrkir efnanna oft mjög lágir. Af þessum sökum hafa sum þessara efna ekki enn verið mæld í matvælum eða fóðri á Islandi. Nú hafa opnast nýir möguleikar með búnaði sem komið hefur verið upp hjá Efnagreiningum Keldnaholti. Þessi skýrsla á að gefa yfirlit um ólífræn snefilefni í landbúnaðarafurðum. Styrkir frá Áformi-átaksverkefni og Framleiðnisjóði landbúnaðarins gerðu kleift að vinna við samantektina. Ólafur Reykdal 6

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.