Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 28
8. tafla. Samanburður á flúoríðinnihaldi (mg/lOOg) nokkurra matvæla eftir löndum. ísland 1996 a ísland 1984 b Finnlandc Þýskaland d Kanada' Lambaným 0,016 <0,02 Svínakjöt 0,104 < 0,02 - 0,02 0,02-0,10 Egg 0,006 0,006 0,03 0,01-0,12 Nýmjólk <0,01 0,003-0,010 0,01 0,017 0,0007-0,005 Fastur ostur 0,147 0,062-0,067 0,04 - 0,07 0,04-0,16 Kartöflur 0,01 0,010-0,014 <0,01-0,02 0,004-0,021 Heimildir:1 Þessi rannsókn.b Borghildur Sigurbergsdóttir og Alda Möller 1984.c Koivistoinen 1980. d Þýskar næringarefnatöflur.e Dabeka o.fl. 1987. Járn Jám er mikilvægt næringarefni og nokkur hætta er á að það skorti í fæði fólks, einkum kvenna. íslenskt umhverfí hefur talsverða sérstöðu varðandi jám þar sem bergið hér á landi er mjög jámríkt borið saman við önnur svæði (Kristján Geirsson 1994). Einnig á sér stað víða um land verulegt rof og því gæti jám úr jarðveginum átt greiða leið inn í fæðukeðjuna. Af þessum sökum er mjög áhugavert að kanna jáminnihald íslenskra matvæla. Niðurstöður mælinganna sýna að bestu jámgjafamir em kjötvömr og jámbætt morgunkom (4. tafla). Af kjötvömm skera blóðmör, lambalifur og lifrarkæfa sig úr og dökkt kjöt er jámríkara er ljóst. Athygli vekur hve mikið sumt morgunkom er jámbætt en meira jám mældist í Cheerios-morgunkomi (36,6 mg/lOOg) en nokkm öðm sýni. Lítið jám er í mjólkurvörum og grænmeti. Mikið jám mældist í hveitiklíði og All-bran morgunkomi en líklegt má telja að það nýtist illa í líkamanum. Jám nýtist að öllu jöfnu best úr kjöti. 9. tafla. Samanburður á jáminnihaldi (mg/lOOg) nokkurra matvæla eftir löndum. íslanda Bretlandb Bandaríkinc Bandaríkind Póllande Lambalifur 8,8 7,5 7,4 2,9-21,0 1,2 Lambanýru 4,6 5,5 6,4 2,0-33,8 3,7 Lambakjöt 1,0-1,6 1,0-1,5 1,6 Nautakjöt 2,1-2,6 1,4-2,0 2,0 Egg 1,6 1,9 1,4 Kartöflur 0,4-0,7 0,3-0,4 0,8 Gulrætur 0,2 0,3-0,4 0,5 Heimildir: a Þessi rannsókn.b Breskar næringarefnatöflur.c Nutrient Data Laboratory 2000. d Coleman o.fl. 1992.' Falandysz o.fl. 1994. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.