Fjölrit RALA - 15.10.2000, Page 33

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Page 33
fyrir íslensku blýmælingamar vora oft hærri en erlendar niðurstöður. Það þyrfti því að gera fleiri blýmælingar á íslenskum sýnum og nota næmari búnað. í reglugerð um aðskotaefni í matvælum nr. 518/1993 em sett hámarksgildi fyrir blý í matvælum. Hámarksgildin og niðurstöður blýmælinga em bomar saman í 11. töflu. Niðurstaða fýrir eitt sýni (innflutt jöklasalat) er yfir hámarksgildi fyrir blý. Niðurstöður fyrir önnur sýni era vel undir hámarksgildum. Blýhögl gætu verið uppspretta blýmengunar í villibráð en ekkert bendir til þess að mengun af því tagi komi fram í lambaafurðum. Aætlað var að á árinu 1992 hefðu 49 tonn af blýi úr haglaskotum borist út í umhverfíð á Islandi (Olafur Reykdal o.fl. 1996). 11. tafla. Hámarksgildi íyrir blý í reglugerð og niðurstöður blýmælinga. Matvæli Hámarksgildi i reglugerð jig blý/lOOg Mæliniðurstöður jtg blý/lOOg Kjöt 5 <2-3,4 Lifur og ným 20 < 2,2 - 2,2 Egg 5 <4 Mjólk 2 <0,7- 1,2 Kartöflur 10 <1-1,1 Grænmeti 10 < 0,4 - 15,7 Niðursoðið grænmeti 30 < 1,2 - 2,3 Komvömr nema klíði 10 <3,3-2,7 31

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.