Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 33
fyrir íslensku blýmælingamar vora oft hærri en erlendar niðurstöður. Það þyrfti því að gera fleiri blýmælingar á íslenskum sýnum og nota næmari búnað. í reglugerð um aðskotaefni í matvælum nr. 518/1993 em sett hámarksgildi fyrir blý í matvælum. Hámarksgildin og niðurstöður blýmælinga em bomar saman í 11. töflu. Niðurstaða fýrir eitt sýni (innflutt jöklasalat) er yfir hámarksgildi fyrir blý. Niðurstöður fyrir önnur sýni era vel undir hámarksgildum. Blýhögl gætu verið uppspretta blýmengunar í villibráð en ekkert bendir til þess að mengun af því tagi komi fram í lambaafurðum. Aætlað var að á árinu 1992 hefðu 49 tonn af blýi úr haglaskotum borist út í umhverfíð á Islandi (Olafur Reykdal o.fl. 1996). 11. tafla. Hámarksgildi íyrir blý í reglugerð og niðurstöður blýmælinga. Matvæli Hámarksgildi i reglugerð jig blý/lOOg Mæliniðurstöður jtg blý/lOOg Kjöt 5 <2-3,4 Lifur og ným 20 < 2,2 - 2,2 Egg 5 <4 Mjólk 2 <0,7- 1,2 Kartöflur 10 <1-1,1 Grænmeti 10 < 0,4 - 15,7 Niðursoðið grænmeti 30 < 1,2 - 2,3 Komvömr nema klíði 10 <3,3-2,7 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.