Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 12

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 12
1. tafla. Yfirlit yfir flölda búreikninga árin 1933-1946 Ár Fjöldi reikninga Fjöldi sýslna Flestir ieikningar 1933 16 6 Borg 1934 21 11 Borg 1935 22 11 Borg 1936 40 12 Borg 1937 38 9 Borg 1938 40 10 Borg 1939 38 12 Borg 1940 41 12 Skag 1941 30 11 Borg 1942 28 13 Eyjaf. 1943 19 10 Dalas 1944 22 11 Eyjaf 1945 16 9 Eyjaf 1946 35 12 Ám í upphafi fyrstu skýrslu um uppgjör búreikninga árið 1933 segir Guðmund- ur um gildi búreikninga: Allur búskapur byggistá viðskiptum ... .Það er hlutverk búreikninganna að hjálpa bóndanum til þess að fylgjast með þessum viðskiptum út í ystu æsar. Þeir sýna honum hvað hann hefir undir höndum og hvað hann skuldar.... Búreikningareru þvíí raun jafii nauðsynlegir bóndanum eins og viðskiptareikningar eru verslunarmanninum. Þeir bændur sem skiluðu búreikningum á þessum árum voru nokkuð mis- margir. Fyrstu árin voru það einkum borgfirðingar sem fylltu þennan hóp en í töflu 1 má sjá þróun í færslu búreikninga þau ár sem Guðmundur veitti búreikn- ingastofunni forstöðu. í fyrstu vann Guðmundur allt uppgjör einn en síðar fékk hann aðstoðar- stúlku Sigurrósu Ólafsdóttur í hlutastarf og einnig hafði hann trúnaðarmenn sér til aðstoðar. Árið 1946 var svo ráðinn sérstakur aðstoðarmaður að búreikninga- stofunni, Eysúndur Jónsson er síðar varð forstöðumaður hennar. Þegar Guð- mundur lét að fostöðu fyrir Búreikningastofu ríkisins var starfsemi hennar flutt til Reykjavíkur. Útgáfa Búfræðingsins Annað brautryðjendastarf vann Guðmundur á fyrstu árum sínum á Hvann- eyri, þegar hann ásamt Þóri Guðmundssyni hóf að gefa út tímaritið Búfræðinginn. í fyrsta tölublaði Búfræðingsins sem út kom fjölritaður árið 1934 er í forspjalli getið þess hverjar voru helstu ástæður fyrir því að ráðist var í útgáfu ritsins. Þar segir í ávarpi: 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.