Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 15

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 15
mikill andstæðingur lagasetningarinnar segir í ævisögu sinni um þessa löggjöf: Mér vom lög þessi síður en svo að skapi. Þau vom engan veginn lýðrœðisleg, veittu ráðherra óeðlilegt vald. Það varhins vegarmikil bót í máli, að í búnaðarráð vom skipaðir valinkunnir menn. Guðmundur Jónsson á Hvanneyri varformaður, sanngjam maður og mjög kunnugur þessum málum, þannig að síður en svo var að fiindið. Löggjöf þessi er í reynd undanfari laganna um framleiðsluráð landbúnað- arins o.fl. er sett voru 1947 leysti og leysti sú löggjöf Búnaðarráðið af hólmi. Auk þeirra verkefna sem hér eru tíunduð sat Guðmundur í fleiri nefndum á vegum hins opinbera, skrifað greinar í tímarit og dagblöð. Skólaastjórn á Hvanneyri Árið 1947 var Guðmundur skipaður skólastjóri Hvanneyrarskóla og við það breyttust störf hans um margt. Guðmundur helgaði sig nær einungis málefnum Hvanneyrarskóla allan sinn skólastjóraferil. Nú var hann stjómandinn sem skipu- lagði og lagði í hendur samstarfsmanna sinna. Það verður því minna vart við þau verk sem hann vinnur en áður var. Þegar haustið 1947 fékk Guðmundur því til leiðar komið ásamt samstarfsmönnum sínum að stofnað var til framhaldsnáms í búfræði við Bændaskólan á Hvanneyri. Þetta var fyrsti vísir að háskólanámi í búfræði hér á landi og frumraun í kennslu á háskóastigi utan Háskóla íslands. Stofnun framhaldsnáms í búfræði átti sér alllangan aðdraganda. Það var þegar á fyrstu ámm þriðja áratugar aldarinnar að hugmyndir komu upp um framhaldsnám fyrir búfræðinga hér á landi. Tillögur voru fluttar um málið á Alþingi og Búnaðarþing hafði margoft fjallað um málið. Árið 1943 samþykkti Búnaðarþing tillögu þess efnis að koma upp framhaldsnámi í búfræði á Hvanneyri og fól milliþingsnefnd að taka til meðferðar hvemig best muni hagað framhalds- námi í búfræði. Milliþinganefndin afgreiddi málið á þann veg að framhaldsnám í búfræði skyldi komið á í tengslum við Atvinnudeild Háskólans nema hvað verklega námið skyldi fara fram utan Reykjavíkur. Ekkert varð þó af framkvæmdum og á Búnaðarþingi 1947 var samþykkt tillaga sem fól í sér að taka upp á Hvanneyri framhaldsnám fyrir búfræðinga í anda þeirra tillagna sem Milliþinganefndin lagði til. Það varð að veruleika með heimiid lanbúnaðarráðherra sem þá var Bjami Ásgeirsson. Allir framámenn íslensks landbúnaðar vom sammála um þörfina fyrir aukna starfskrafta til leiðbeininga fyrir íslenska bændur og virtist stofnun Fram- haldsdeildarinnar á Hvanneyri fagnaðrefni öllum hlutaðeigandi. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.