Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 17

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 17
Guðmundur útskrifaði 786 búfræðinga og 89 búfræðikandidata í skóla- stjóratíð sinni. Guðmundur hætti skólastjóm haustið 1972 þá sjötugur að aldri. Starfslok Þegar Guðmundur hætti skólastjóm á Hvanneyri flutti hann sig um set til Reykjavíkur og hóf að sinna nokkrum af sínum hugðarefnum sem ekki höföu komist að í erli daganna á Hvanneyri. Ritstörf og fræðimennska urðu nú helstu viðfangsefni hans. Þegar árið 1974 kom út fyrsta bókin sem hann skrifaði eftir að hann hætti skólastjóm á Hvanneyri en það var Búfræðikandidatatal, yfirlitum alla búfræðikandidata og leiðbeinendur landbúnaðarins frá upphafi. Búfræðinkandi- datatal var svo endurútgefið og aukið árið 1985. Bændaskólinn á Hvanneyri haföi staðið að útgáfu Ritgerðatals í tvígang og nú tók Guðmundur að sér að taka saman yfirlit um allar bækur sem skrifaðar höfðu verið um landbúnað hérlendis. Bókatal kom út árið 1978. Þá skrifaði Guðmundur sögu Bændaskólans á Hvanneyri 90 ára en hann haföi áður skrifað sögu skólans fyrstu 50 ár hans. Þetta ritverk kom út 1979. Þegar eftir að Guð- mundur hætti á Hvanneyri hóf hann að taka saman og gera stutt yfirlit um allar tilraunir í landbúnaði sem gerðar höföu verið frá árinu 1900 til ársins 1965. Þeta ritverk kom úr á vegum Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins árið 1979. Þessu verki hélt Guðmundur svo áfram og gerði samskonar yfiriit um tilraunir fram til ársins 1980, en þetta verk hefur ekki verið gefið út. Á ámnum 1980 til 1986 ritstýrði Guðmundur bókaflokki "Bóndi er bústólpi". í bókaflokknum eru þættir af 79 fulltrúum íslensks iandbúnaðar fyrri tíma. Auk þess að ritstýra bókaflokknum skrifaði Guðmundur nokkra þættina. Öll árin sem Guðmundur starfaði sem skólastjóri á Hvanneyri og eftir að hann flutti til Reykjavíkur tók hann nokkum þátt í félagsmálum og skrifaði grein- ar í blöð og tímarit m.a. skrifaði hann í mörg ár yfiriitsgreinar um landbúnaðinn sem birtust í Morgunblaðiðinu í ársbyijun. Nefndarstörf hlóðust á hann. Nefndar- störfin vom einkum varðandi búnaðamámið og má af samtíma heimildum ráða að oft hafi nefndarstörfin verið erfið og Guðmunddur skilaði iðulega sérálitum. Guðmundur tók ef til vill ekki mikinn þátt í almennri þjóðmálaumræðu eftir að hann varð skólastjóri á Hvanneyri. Hann mun þó fyrstur manna hafa vakið máls á hugmyndinni um vegtengingu yfir Hvalíjörð en hann lagði til að fjörðurinn yrði brúaður. Guðmundur hefur alltaf verið virkur í norrænu samstarfi búvísindamanna og kennara og nokkur seinustu árin hefur hann átt sæti í stjóm Norræna búnðar- skólans í Oðinsvéum. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.