Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 20

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 20
Þegar landsmenn fór að skorta eldivið fóru þeir að brenna sauðataöi og raunar einhverju af þurrum saur undan öðru búfé. Miklum búmönnum var þetta þyrnir í augum, enda skrifaði Torfi Bjarnason þannig 1884: "Þar sem sauðatað er, höfum vér mikið af góðum áburði í mörgum sveitum ......., en því miður er því óvíða varið til áburðar, heldur til eldiviðar." En hann bætir því við að gott sé að bera sauðataðsösku á. ' Frumkvöðlar rannsókna á búfjáráburði. Upp úr síðustu aldamótum var farið að vinna skipulega að jarðræktaríil- raunum á íslandi. Að sjálfsögðu var það eitt af fyrstu tilraunaverkefnunum að reyna að ákveða notagildi búfjáráburðar og annars lífræns áburðar. Skömmu síðar var farið að bera búfjáráburð saman við tilbúinn áburð og athuga á hvern hátt mætti nota áburðategundirnar saman. Seinna urðu áberandi tilraunaverkefni um áburðartíma, aðferðir við notkun áburðarins og um tæknina við dreifingu búfjáráburðar. Hér verður minnst nokkurra frumkvöðla um rannsóknir á búfjáráburði, og tækniþróun í meðferð hans svo og þeirra sem fjallað hafa um hann. Þeirra sem enn eru í starfi verður ekki getið. Torfi Bjarnason (1838 - 1915) skólastjóri í Ólafsdal 1880 - 1907, kenndi nemendum sínum búsmíði, þar á meðal smíði á hestakerrum og aktygjum (Játvarður Jökull Júlíusson, 1986). Tilkoma hestvagna olli byitingu í meðferð búfjáráburðar. Sigurður Sigurðsson (1871 - 1940) stofnaði gróðrarstöðina á Akureyri 1903 og veitti henni forstöðu til 1910. Þá voru gerðar ýmsar athuganir með búfjár- áburð, t.d. á fjörutíu túnum, á grænfóðurökrum og í matjurtagörðum. Metúsalem Stefánsson (1882 - 1935) veitti fóðurræktardeild gróðrarstöðvar- innar í Reykjavík forstöðu 1920 - 1932. Á þeim tíma gerði stöðin nokkrar tilraunir með búfjáráburð. Erlendur Þorsteinsson (1884 - 1950) var forstöðumaður gróðrarstöðvarinnar á Eiðum 1925 - 1942. Hann gerði margar mikilvægar tilraunir með búfjáráburð á tún, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Stöðin hafði t.d. aldrei afnot af dráttarvél. Óiafur Jónsson (1895 - 1980) gerðist tilraunastjóri á Akureyri 1924 og var það til 1949. Ólafur gerði fjölmargar tilraunir með búfjáráburð. Hann var afkastamikill fræðimaður og frá hans hendi kom uppgjör á tilraununum sem hann gerði á Akureyri og tilraunum sem gerðar voru á Eiöum 1906 - 1942. Klemenz Kr. Kristjánsson (1895 - 1977) hóf starf sitt við gróðrarstöðina í Reykjavík, en gerðist tilraunastjóri á Sámsstöðum árið 1927 og starfaði þar til 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.