Rit Búvísindadeildar


Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 21

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 21
ársins 1967, eftir það gerði hann tilraunir á jörð sinni Kornvöllum til dánardægurs. Klemenz gerði nokkrar merkar tilraunir með bufjáráburð, sem hann skrifaði meðal annars um í riti um tilraunastarfsemina á Sámsstöðum 1928 - 1950. Guðmundur Jónsson (1902 - ) ritaði viðamesta rit sem skrifað hefur verið um búfjáráburð á íslensku og kom það út árið 1942. í sambandi við þá ritsmíð gerði hann mælingar á áburðarmagni eftir grip og lét efnagreina búfjáráburð. Enn er stuðst við tölur sem fengust í þessum athugunum. Jónas Pétursson (1910 -) var tilraunastjóri á Hafursá og Skriðuklaustri 1947 - 1962. Á þeim tíma voru gerðar tilraunir með sauðatað á Skriðuklaustri, Guðmundur Jóhannesson (1914 - 1973) var ráðsmaður og kennari á Hvanneyri 1941 - 1972. Hann var mjög frjór í hugsun og fann meðal annars upp áburðardreifara fyrir búfjáráburð, sem reyndist vel. Guðmundur hannaði einnig skurðflóra í fjárhús, sem enn eru notaðir á nokkrum stöðum. Árni Jónsson (1914 - ) var tilraunastjóri á Akureyri frá árinu 1949 til 1968. Á hans tíma voru gerðar nokkrar mikilvægar tilraunir með búfjáráburð. Hann var jafnframt einn eða með öðrum ritstjóri tilraunaskýrslu sem gefin var út um niðurstöður tilraunastöðvanna á árunum 1947 - 1964. Sigurður Elíasson (1914 - ) var tilravnastjóri við tilraunastöðina á Reykhólum frá stofnun hennar 1946 til 1963. Á þeim tíma voru gerðar nokkrar tilraunir með sauðatað á Reykhólum. Ólafur Guðmundsson (1927 - 1985) veitti bútæknirannsóknum á Hvanneyri forstöðu 1954 - 1985. Á þessum tíma urðu miklar breytingar á tækni í meðferð búfjáráburðar og voru ný tæki yfirleitt reynd í búvélaprófunum á Hvanneyri og birtar um þau skýrslur. Hann hóf einnig rannsóknir á tækni við losun taðs úr fjárhúsum. Þróun og rannsóknir í notkun búfjáráburðar. Notkun og tilraunir á lífrænum áburði. Eitt af fyrstu verkefnum tilraunastarfseminnar var að bera búíjáráburð eða tilbúinn áburð saman við lífrænan áburð, svo sem fiskúrgang, fiskimjöl, og mó. Á árunum 1911 - 1937 var þetta viðfangsefni 10 tilrauna. Enn koma öðru hvoru óskir um að gerðar séu svipuðum rannsóknir, m.a. vegna áhuga á lífrænni ræktun. Nýlega hafa t.d. verið gerðar athuganir á áburðargildi kjötmjöls og þangmjöls. Búfjáráburður á grænfóður. korn og matiurtir. Þegar farið var að gera jarðræktartilraunir á íslandi voru áhugamenn um garðrækt í fararbroddi. Þess vegna var ekki óeðlilegt að gerðar væru tilraunir 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.