Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 44
Sigfús Ólafsson (1979) mat á þennan hátt nýtingu níturs í sauðataði og
mykju eftir niðurstöðum tilrauna hér á landi á árunum 1963-74.
14. tafla. Nýtingarstuðlar fyrir köfnunarefni í búf]áráburöi, Sigfiís Ólafsson (1979).
Staður Tegund Tilraunaár Dreifmgartími Akureyri Mykja 1963-72 Vor* Skriðukl. Grindatað 1963-72 Vor Hvanneyri Mykja 1966-71 Vor Reykhólar Grindatað 1965-68 Haust
10 tonn/ha 0,42 0,41 0,68 0,58
20 0,40 0,44 0,70 0,52
20 ” +50 kg N/ha 0,65 0,53 0,77
*Haustdreift 1970-71.
Nýtingin reyndist á bilinu 40-77 %. Nýtingin er lakari í tilraunum sem stóðu
frá 1963-72, en í hinum sem byijað var á 1965 eða 1966. Það er sérstaklega
athyglisvert að nýtingin á hveijum stað fyrir sig er best, þar sem mest er borið á.
Dönsku tilraunimar (Iversen 1952) sýndu að miklu skipti að plægja
búfjaráburðinn niður um leið og honum var dreift. Niðurstöður úr 12 tilraunum
með rófur voru eftirfarandi.
15. tafla. Plæging búfjáráburftar og nýting.
Tími frá dreifingu Tap verðgildis
fram að plægingu búfjáráburðar
6 klst. 16%
24 " 21%
4 dagar 36%
Áburðartími getur skipt miklu máli fyrir nýtingu eins og 13. tafla sýnir. Það
er til lítils að ætla sér að varðveita ólífrænt N í búfjáráburðinum í langan tíma í
jarðvegi, þar sem hætt er við tapi bæði við útskolun og í formi lofttegunda.
16. tafla. Áhrif dreifingartíma búfjáráburðar á næstu uppskeru af fóðurrófúm. Meðaltal af 16
árum f dönskum tilraunum. Tilvitnun hjá Boulder o.fl. (1984).
Áburðardagur Hlutfall næstu uppskeru
15. október 58
15. desember 84
1. febrúar 83
1. mars 75
15. apríl 100
38