Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 61

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 61
Af þessarri töflu má lesa að heildaiverðmæti búfjáráburðar á verðlagi ársins 1992 er um 288 millónir króna. Til samanburðar má geta þess að heildar- söluverðmæti (FOB verð) hreinna efna (N, P, K) frá Áburðarverksmiðju ríkisins árið 1990, á verðlagi ársins 1992, er 1.662 milljónir króna. Verðmæti búfjár- áburðar svarar því til um 17,5% af heildarverðmæti tilbúins áburðar og búfjár- áburðar. Margir óvissuþættir valda þó ónákvæmni í þessu mati og má þar til nefna eftirfarandi: Gert er ráð fyrir að tölur um fjölda búfjár að hausti endurspegli meðalfjölda af viðkomandi tegund yfir árið. Ekki er hér tekið tillit til eldisgrísa Lengd innistöðu hefur áhrif á hve mikið af búfjáráburðinum er hægt að nýta sem túnáburð. Við mat á magni er þetta stærsti óvissuliðurinn. Ekki er heldur tekið tillit til þess búfjáráburðar sem fellur á ræktað land við beit. Við verðmætamat er ekki tekið tillit til verðmætis annarra efna sem eru í búfjáráburði en köfnunarefnis, fosfórs og kalís. Ekki er heldur gerð tilraun til að meta önnur jákvæð eða neikvæð áhrif sem af búfjáráburðinum kunna að vera Hrein næringarefni í búfjáráburði (N, P og K) eru hér metin á sama verði og Áburðarverksmiðja ríkisins selur þau. Hér má þó hugsa sér aðrar aðferðir eins og t.d. að verðleggja þann uppskeruauka sem búfjáráburður gefur. Nýting búfjáráburðar er undir ýmsum óvissuþáttum komin s.s. gæðum geymslu og dreifingartíma. Hér er nýtingarstuðlum haldið í lægri mörkum. Að öllum þessum þáttum samanlögðum má telja líklegt að allar tölur séu hér í lægri mörkum. 2. mynd sýnir hlut- fallslega skiptingu heild- arverðmætis búfjár- áburðar eftir næringar- efnum, en 3. mynd skipt- ingu verðmætis eftir búfjáríegundum. 2. mynf. Hlutfall hreinna næringarefna (N, P og K) af heildar- verðmæti býíjáráburðar. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.