Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 63

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 63
Magn búfjáráburðar er áætlað með því að margfalda þurrefnismagn fóðurs sem notað er á innistöðu með ákveðnum reiknistuðli fyrir viðkomandi bústofn. Þurrefnismagn fóðursins er fengið úr RHL og reiknistuðlarnir eru teknir úr kennslubókinni Áburðarfræði eftir þá Magnús Óskarsson og Matthías Eggertsson (1991). 2. tafla. Magn búljáráburöar á grundvallarbúum. Fóður,tonn/þe Reiknistuðull Tonn af áburði Kúabú 105,5 3,5 369,3 Sauðfjárbú 122 2,0 244 Áætluð áburðarþörf og kostnaður byggir á eftirtöldum forsendum: í fyrsta lagi á viðmiðunartölum um hæfilegan áburðarskammt pr. ha, fengnar úr handbók bænda. í öðru lagi er tekið mið af áætlaðri túnstærð RHL fyrir þessa bústærð. í þriðja lagi á gildandi verði Áburðarverksmiðju Ríkisins á hreinum efnum 19/3 1992. 3. tafla. Áburöarþörf grundvallarbúa. Þörf hrein efni kg/ha Stærð túns ha Þörf hrein efni kg/35 ha Verð kg hrein efni Samtals kostnaöur Kúabú N 120 35 4.200 65,10 273.420 P 30 35 1.050 100,25 105.263 K 50 3 51.750 34,57 Samtals 60.498 439.180 Sauðfjárbú N 120 37,3 4.476 65,10 291.388 P 30 37,3 1.119 100,25 112.180 K 50 37,3 1.865 34,57 Samtals 64.473 468.040 Verðmæti búfjáráburðarins Verðmæti búfjáráburðarins er fundin út bæði miðað við lélega og góða meðferð hans (Magnús Óskarsson og Matthías Eggertsson 1991). Það er mat manna að léleg meðferð búfjáráburði sé oftast raunin hér á landi. Góða meðferðin liggur í heppilegum dreifingartíma þ.e. vordreifingu og þéttum geymslum. Efnainnihaldið þ.e. kg hreinna efna í einu tonni af búfjáraburði er einnig fengið úr bók þeirra Magnúsar og Matthíasar. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.