Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 64
4. tafla. Verðmæti búgfjáráburðar á grundvallarbúum við góöa og lélega nýtingu (Magnús
Óskarsson og Matthías Eggertsson 1991)
Góð meðferö Léleg meðferð
Efni Verð Nýtanl. efniSamtals Samtals Nýtanl. efniSamtals Samtals
kr/kg kg/tonmýtanleg efni verðmæti kg/tonmýtanleg efni verðmæti
Kúabú N 65,10 2,8 1.034 67,307 2,0 739 48,076
P 100,25 0,7 259 25.912 0,7 259 25.912
K 34,57 3,6 1.329 45.954 2,4 886 30.636
Sauðfjárbú N 65,10 4,5 1.098 71,480 3,6 878 57.184
P 100,25 2,0 488 48.922 2,0 488 48.922
K 34,57 7,2 1.757 60.733 4,8 1.171 40.488
Áburöarkostnaður miðað við mismunandi nýtingu verður samkvæmt þessu :
Kúabú Sauðfiárbú
Engin búfjáráburður notaður 439.180 468.040
Búfjáráburður - léieg meðferð 334.556 321.446
Búfjáráburður - góð meðferð 300.007 286.906
Spamaðurinn við það að fara
úr lélegri meðferð í góða er: 34.549 34.540
Raunvirði búfjáráburðar
Samkvæmt útreikningunum hér að ofan er sparnaðurinn við að nota
búfjáráburð sem hefur hlotið lélega meðferð kr. 104.624. á kúabúi en 146.594 á
sauðfjárbúi. En er þetta raunsparnaður? Væri hægt að komat af með minni
fjárfestingar og vinnu með því að nýta ekki búfjáráburðinn?
Fjárfestingar tengdar búfjáráburði liggja í geymslum og tækjabúnaði til að losa
þessar geymslur og til að dreifa áburðinum. Svigrúm hvað varðar fjárfestingar í
geymslum er mjög lítið. Samkvæmt reglugerð nr. 35/1986 um mjólk og mjólkur-
vörur skal vera lokaö haughús við hvert fjós. Þessi ákvæði gera það að verkum að
kúabændur vsrða að fjárfesta í vönduðum geymslum hvort sem menn ætla sér að
nýta áburðin eða ekki. Ekki gilda nein sambærileg ákvæði um fjárhúskjallara en
í reglugerð nr 417/1991 um jarðrækt, eru ákvæði um að styrkir til byggingar
fjárhúskjallara og haughúsa séu háðir ákveðnum skilyrðum hvað varðar gerð
þeirra. Einnig er ólíklegt, af "praktískum" ástæðum, að sauðfjárbændur fari að
byggja fjárhúskjallara í dag sem taka ekki ársframleiðslu
58