Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 69

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 69
Pétur Diðriksson Helgavatni 311 Borgames Notkun og verðmæti búfjáráburðar - reynsla bónda - Um 1100 tonn af búfjáráburði falla til árlega. Það er milli vinna sem fylgir því að dreifa öllum þessum áburði því ef valinn sá kostur að nýta búfjáráburðinn eins vel og nokkur kostur er. Það kostar nánast það sama að aka út búfjáráburð- inum hver sem nýtingin er og vélbúnaðurinn kostar það sama. Stefnt er að sem mestri vordreifingu um mánaðarmótin mars og apríl og fram í apríl meðan jörð er frosin til að losna við sem mesta jarðvegsþjöppun. Helstu tæknilegu vandamálin við dreifingu er hættan á mikilli þjöppun jarðvegs vegna þungra tækja. Þetta vandamá þyrfti að leysa án þess að kostnaður verði óhóflegur. Við vordreifingu á búfjáráburöinum er engin hætta á kali eins og oft vill vera með haustdreifingu sérstaklega seint á haustin. Búfjáráburðurinn er nýttur til grænfóðurræktar með vetrarhöfrum með því að herfa hann niður í jarðveginn. Verömæti búijáráburðarins er reiknað út frá töflum á áburðarfræði eftir þá Magnús Óskarssonar og Matthías Eggertsson frá 1978. Fyrirliggjandi tölur um efnamagn og áætlaða nýtingu virðast ekki svo fráleitar sé tekið mið af þeim við gerð áburðaráætlunar og þeirri uppskeru sem svo fæst at túnum og grænfóðri. Hversu verðmætur búíjáráburðurinn er í búrekstri fer að stærstum hluta til eftir því hvað ætlast er til af honum og hversu verðmætann maður telur hann vera við dreifingu og gerð áburðaráætlunar. Heildarverðmæti 1100 tonn af búfjáráburði eru áætluð um 627.000 kr. og við 60% nýtingu á N, 100% nýtingu á P og 90% nýtingu á K eru áætluð verðmæti um 466.000 kr. Hvorttvegja er reiknaö út frá verði N í Kjarna, P í þrífosfati og K í kalíklóríði, og að í tonni af mykju séu 5 kg N, 0,7 kg P og 4 kg K. Án búíjáráburðar yrði áburðarkostnaður á 88 hektara á túni um 1.014.000 kr. en með því að áætla verðmæti búfjáráburðarins í áburðaráætlun verður kostnaður um 803.000 kr. eða um 2.402 kr. á hvern hektara. Áburðarkostnaður á 4 ha af grænfóðri án búfjáráburöar er um 93.900 kr. en sé búijáráburðurninn nýttur er hann um 23.330 kr. eða um 17.890 kr. lægri kostnaður á hvern ha. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.