Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 88

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 88
verkefnum jafnvel samvinnuverkefnum milli landa eins og innan Norðurlandanna. Hér í þessu samhengi er ekki svigrúm til að fjalla um nema fáein atriði. Reynt verður að rekja í stuttu máli hver tækniþróunin hefur verið á þessu sviði hér á landi í sauðfjár- og mjólkurframleiðslunni. Einnig hvaða áhersluatriði hafa verið efst á baugi í þessari umræðu og hvaða úrlausnum hefur verið og er beitt. Meðhöndlun búfjáráburðar í gripahúsum Fjárhús Áður fyrr voru nær öll Qárhús með taðgóifi og enn er byggt nokkuð af slíkum húsum. Ástæðan er einfaldlega sú að stofnkostnaðurinnn er aðeins um 60% af kostnaði við rimlahús með taðgeymslu. Aðalvandinn við notkun taðhús- anna er að halda þeim nægilega þurrum. Athuganir (Grétar Einarsson, 1980) hafa sýnt að til að taðgólfið sporist ekki upp má þurrefnisinnihald þess ekki vera minna en 30-32%. Við votheysfóörun er því nær útilokað að halda því nægilega þurru. Við þurrheysfóðrun hefur aftur á móti komið fram í tilraunum (Grétar Einarsson, 1980) að takist að halda loftrakanum undir 85% að jafnaði haldast húsin nægilega þurr. í þessum tilraunum hefur einnig komið fram að nái tað- gólfin að blotna upp getur það haft í för meö sér allt að 50% verðfall á ullinni miðað við rimlagólf en um 12% haldist þau sæmilega þurr. Til að komast hjá bleytu í húsunum fóru menn þegar fyrir síðustu aldamót að nota timburrimla í Qárhús einkum á þeim svæðum þar sem fjörubeit var stunduð. Eftir því sem fjárhúsin stækka og innistaðan lengist fjölgar grindahús- unum. Upp úr 1950 fer Teiknistofa landbúnaðarins að senda frá sér teikningar með grindagólfum og með um 1 meters djúpum áburðargevmslum. Á sjötta áratugnum er síðan farið að reisa vélgenga áburðarkjallara undir fjárhúsunum. Timburrimlagólfin voru með ýmsu móti í upphafi en þróuðust yfir í 100 mm breiða rimla með 19-20 mm rifubili. Ending gólfanna reyndist mjög misjöfn eða frá 4-5 árum í allt að 15 ár einkum háð timburgæðum. Um 1978 er farið að reyna málmristar með tígullaga götum. Þær hafa góða endingu og gólfin haldast mun þurrari. Það leiðir til betri flokkunar á ullinni auk þess sem klaufaslitið er nokkuð hæfilegt (Grétar Einarsson 1982). Þetta gólfefni hefur reynst vel á sauðburði og gólfeiningarnar er tiltölulega léttar. Má segja að þessar tvær gólfgerðir séu nú allsráðandi í fjárhúsum hér á landi. Eftir því sem gólfrimlahúsin þróuðust fóru menn að velta fyrir sér ýmsum útfærslum þeirra. Ein þeirra voru skurðflórahúsin sem Guðmundur Jóhannesson ráðsmaður á Hvanneyri átti hug- myndina að (Jón Ólafur Guðmundsson 1977) og gerði tilraunir með. í þeim var aðeins miðhluti króarinnar með rimlum og undir þeim djúpur flór sem átti að 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.