Rit Búvísindadeildar


Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 91

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 91
Hér á landi hafa geymslur fyrir búfjáráburð þróast nær einvörðungu á þann veg að rými er myndað undir húsunum. Þetta er nokkuð ólíkt þeirri þróun sem að á sér stað víða erlendis þar sem oftast eru byggðir sérstakir tankar eða geymsl- ur fyrir utan gripahúsin. Skýringanna er fyrst og fremst að leita í því að hér eru sökklar húsanna háir (djúpir) þannig að um leið og búið er að uppfylla reglu- gerðarákvæði í því tilliti er komið verulegt rými undir gripahúsin. Þeir hag- kvæmnisútreikningar sem gerðir hafa verið í þessum efnum sýna að ódýrustu geymslumar fást með þessum hætti. Þegar að taka á afstöðu til þess hvaða tæki henti til losunar á geymslunum hefur þvkkt búfiáráburðarins afgerandi þýðingu um hvaða tækjabúnaður hentar. Ef áburðinn er ekkert þynntur, það er að segja þurrefnisinnihald hans er á bilinu 15-25% eru það einvörðungu ámoksturstækin sem henía til að losa geymslumar. Ámoksturstæki á dráttarvél er sú tækni sem mest hefur verið notuð á undan- förnum áratugum. Ná má prýðilegum afköstum með þessari tækni og hafa vinnu- mælingar sýnt að afköstin eru oft á bilinu 3 tii 8 mín á tonn við losun úr húsun- um (Ólafur Guðmundsson 1972). Vandkvæðin við notkun ámoksturstækja eru fyrst og fremst þau að oft er erfitt að koma dráttarvél við. í fjárhúsum með grunnum kjöllurum þarft að lyfta upp gólfunum til að geta athafnað sig og í skurðflórahúsunum þarf einnig að lyfta upp grindum og aka á skurðbökkunum (Jón Ólafur Guðmundsson, 1977). Þar sem um fasta gólfgerð er að ræða þarft rýmiö undir gólfplötu að vera það mikið að hægt sé að komast um með dráttar- vélarnar. Þegar saur og þvag fara saman t.d. í fjóskjöllurum veröur mykjan oft mjög þunn og það hefur vandamál í för með sér við notkun ámoksturstækja vegna þess hve mykjan tollir illa í skúffunni og nýting tækjanna verður þar af leiðandi mjög lítil. Ein af þeim leiðum sem menn hafa reynt við þær aðstæður, er að nota sjáifrennsli. það er að nota hæðarmun á landi á þann veg að koma megi flutn- ingatæki undir haughúsendann og fá sjálfrennsli út úr haughúsinu Ólafur Guð- mundsson, 1973). Þetta hefur í mörgum tilvikum gefist þokkalega ef þess er gætt að fylgja grunnreglum vegna rennslis mykjunnar. Þessi aðferð hefur í mörgum tilvikum gefist þokkalega en þó hafa komið upp vandamál af og til sérstaklega í þá veru hve illa húsin tæmast. Einnig hafa verið nokkur vandkvæði að búa rennslislokur vel úr garði þannig að hægt sé að vinna með þær við misjafnar veöuraðstæður. Þá hafa verið reyndar ýmsar gerðir að mvkiusniglum og sammerkt með þeirri tækni er að þetta er frekar einföld tækni, nokkuð afkastamikil og yfirleitt þokkalegt að koma henni við í húsunum (Ólafur Guðmundsson, 1972). Vanda- 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.