Rit Búvísindadeildar


Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 92

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 92
málin eru hinsvegar samfara því að það er ekkert hægt að hræra upp í mykjunni og aðferðin byggir alfarið á því að mykjan renni að sniglunum. Af þessum ástæðum hafa komiö svipuð vandamál eins og með sjálfrennslið að það eru engir möguleikar að hræra upp í mykjunni. Þá hafa við þessar sömu aðstæður verið notaðar haugsugur og þær eru enn notaðar í töluverðum mæli. Þær eru iátnar vinna þannig að loftbarka frá dælunni er stungið í mykjuhauginn og þannig reynt að hræra upp til að fá sem jafnastan massa í haughúsin. Þetta hefur að jafnaði reynst mjög vinnufrek aðferð og ekki alltaf tekist sem skyldi með að ná nægilegri blöndun til að tæma haughúsin. Afleiðingarnar hafa oftar en ekki orðið þær að með tímanum sest tii í haughúsunum og menn ienda í þrengingum með að losa haughúsin svo viðunandi sé. Haugsugurnar eru hins vegar nokkuð afkastamikii og alhliða tæki þar sem sambyggt er í sömu einingu áfylling og losun á flutningatæki. Þá má nefna á síðustu árum hefur komið til dæiutækni sem kallaðar hafa verið snekkjudæiur. Einkenni á þeim dælum eru að þær eru fremur háþrýstar og geta einnig myndað verulegt sog og að því leyti gefa þær möguleika á blöndun í húsunum. Vanda- málin eru hins vegar þau að það verður að fara með mykjubarkana um svæðið og brjóta niður mykjumassann eða taðmassann. Þetta reynast yfirleitt nokkuð vinnufrekt og fremur sóðaleg vinnubrögð þótt hægt sé að ná þokkalegum afköst- um. Kosturinn við þessa tækni er hinsvegar sá að það má koma henni við svo að segja hvar sem er þó að ekki hafi verið gert ráð fyrir því í upphafi við gerð haughúsanna. Sú tækni sem reynst hefur afkastamest viö blöndun mykjunnar í haughúsum eru mvkjudælurnar. Mykjudælur komu hér fyrst á markaðinn um 1970 en náðu ekki sérstakri útbreiðslu fyrr en farið var að byggja þar til gerða dælubrunna á haughúsin. Dælur þessar eru yfirleitt miðflóttaaflsdælur sem drífa má ýmis beint frá dráttarvél eða með rafmótor. Algengast er hér á landi að nota dráttarvél til að knýja dælumar og eru oft tengdar dráttarvélinni á þann hátt að lyfta megi þeim upp úr dælubrunnum með dráttarvélinni. Til að dælumar nái að vinna með áburðinn má þykkt hans ekki vera meiri en sem svarar 11-12% þurrefni. Æski- legt er að þurrefnismagnið sé ekki meira en 8-8,5% því að það em einnig efri mörk þess,sem algengustu dæludreifarar á markaði hér á landi ráða við. Til að þynna áburðinn að þessum mörkum þarf að hræra saman við hann auk þvagsins 5-6 tonnum á hvern fullorðinn grip í fjósi. Við dælingu á sauðataði lætur nærri að það þurfti um 350 i á hvern rúmmeter sauðataðs (Gréar Einarsson og Eiríkur Loftsson, 1988). 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.