Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 94

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Síða 94
áburðinum er dreift aftan úr dreifaranum er yfirleitt um sérstaka valsa að ræða sem tæta úr og dreifa áburðinum, en sé dreifarinn losaður að framan er um að ræða kasthjól sem þeytir áburðinum nokkuð langar leiðir. Magninu er stjórnað með botnfæribandinu og dreifieiginleikarnir eru nokkuð breytilegir eftir því um hvaöa áburð er að ræða. í öðru lagi keöjudreifarar sem eru mjög einfaldir að byggingu. Þeir eru byggðir upp sem sívalningslaga geymir en eftir þeim endilöngum gengur öxull alsettur keðjum og snýst hann 280-300 sn/mín. Hnúðar á keðjuendunum slöngva áburðinum út frá hlið dreifarans, en fremst og aftast eru þústir sem hetja dreif- inguna þegar um þykkan áburð er að ræða. Keðjudreifarinn getur dreift bæði þunnum og þykkum búfjáráburði og er helsti kostur hans hve fjölhæfur hann er. Dreifigæðin eru meðal annars háð þykkt áburðarins en í megin atriðum teljast þau alveg viðunandi hvort sem litið er á þverskurðardreifingu eða langskurðar- dreifingu. Dreifimagni á flatareiningu má stjórna með ökuhraða og einnig hve þétt er ekið. Til að aka hálfþykkum búfjáráburði á völl má segja að ein tegund dreifara sé ráðandi á markaðnum en það eru svonefndir snigildreifarar (t.d. Guffen). Þeir eru með V-laga geymi og í botni geymisins er snigill sem færir mykjuna aftur úr geyminum. Aftast á sniglinum eru þeytispaðar sem að kasta áburðinum út til hliðanna. Dreifibreiddin er eðlilega háð þykkt áburðarins en gera má ráð fyrir 6- 10 m vinnslubreidd og að dreifigæðin séu viðunandi jöfn þó að toppar séu nokkrir eftir gerð áburðarins. Þessa dreifara má fá í mismunandi stærðum og henta mjög vel þar sem að þeir ráða við þykkt áburðarins á nokkuð breiðu sviði. Haugsugur eru tankvagnar með sambyggðri loftdælu eins og áöur var á minnst. Þær geta því í mörgum tilvikum hentað til að blanda áburð auk þess að aka honum á völl. Sá annmarki fylgir þó að þurrefnisinnihald áburðarins má ekki fara upp fyrir 11-12% ef unnt á að vera að sjúga áburðinn upp í geyminn. Haugsugurnar má fá í mismunandi stærðum og gerðum og einnig er hægt að fá ýmsan búnað til að hafa áhrif á dreifieiginleika mykjunnar. Dreifieiginleik- arnir eru þó mjög mismunandi eftir þykkt búfjáráburðarins. Ef um þykkfljótandi mykju er að ræða vill dreifingin verða meiri til hliðanna en í miðjunni. Við þunnfljótandi mykju getur dreifingin orðið nokkuð viðunandi jöfn. Afköst bæði við hleðslu og losun eru mjög háð þykkt mykjunnar og að sjálfsögðu stærð loftdælunnar sem er á haugsugunni. Dælutankvagnar eru tillögulega einföld og sterkbyggð og ódýr tæki. Hér á landi hafa einkum verið tvær gerðir af tankvögnum til sölu það eru tankvagnar með miðflóttaaflsdælum og tankvagnar með sog- og þrvstidælum (snekkjudælum). 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.