Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Qupperneq 105
Akureyri (Mt. 6 ár)
a) Engin umferð 63,5
b) Ekið meö DB dráttarvél 58,6
Ekki eru upplýsingar um að uppskera hafi verið mæld eftir aö hætt var að
þjappa.
65,6
60,9
87,7
85,6
Sámsstaðir (Mt. 5 ár) a) Troðið árlega (John Deer) 72,7
b) Ótroðið 96,8
Reitirnir voru síðan slegnir í þijú ár eftir að hætt var að troða og kom þá
eftirfarandi fram (eftirverkun mt. 3 ár):
a) Troðið árlega 100,3
b) Ótroðið 92,9
Reykhólar (Mt. 4 ár) a) Ekið á hverju ári 53,3
b) Ekið annað hvert ár 51,5
c) Ekið annað hvert ár 55,4
d) Ekki ekið 55,2
Ekið var um reitina að vori (nema d) þannig að hjólfar nam við hjólfar.
Notuð var Zetor 4718 dráttarvél. Tilraunin var slegin árið 1979, árið eftir
að þjöppun var hætt (eftirverkun), en uppskera var fremur lítil af öllum
reitum og hlutfallslegur munur milli hða svipaður.
Þar sem tilraunir þessar eru nánast eins, nema að bætt er inn tilraunaliöum
í Reykhólatilraunina, þá er freistandi að draga niðurstöðurnar saman í eina töflu.
Skriðuklaustri (Mt. 4 ár) a) Engin umferð
b) Ekið aö vori og sumri
Árið eftir er ekki þjappað en uppskera mæld og er þá:
a) Engin umferð
b) Troðið vor og sumar
2. tafla. Áhrif þjöppunar á jarðveg og uppskeru. Niðurstöður úr tilraunum á fjórum
tilraunastöövum. Uppskera, hey, hkg/ha.
Akureyri Skriðuklaustur Sámsstaðir Reykhólar
Mt 6 ára Mt 4 ára Mt 5 ára Mt 4 ára
a) Enginn umferö 63,5 (100) 65,6 (100) 96,8 (100) 55,2 (100)
b) Troðiö árlega 58,6 (92,3) 60,9 (92,8) 72,7 (75,1) 53,3 (96,6)
99