Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 117

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Side 117
11. mynd. Próteinuppskera sauðataðsiiða umfrara viðmiðunaríiði. Heildaruppskera nema 1. sláttur 1977. viðmiðunarliði eftir árum. Þó er eftirtektarvert, að nokkur ár þegar uppskera þurrefnis á lið e er meiri en viðmiðunarliða er próteinuppskeran minni. Þetta gefur sterklega til kynna að fleira hangi á spítunni en uppsafnaður áburður. Jarðvegurinn er vel framræst mýri sem virðist vera frjósöm ef ekki skortir fosfór; eina 50 metra frá tilrauninni eru tilraunareitir sem ekki hafa fengið köfnun- arefnisáburð í tvo áratugi en gefa talsverða uppskeru af hreinu vallarfoxgrasi. Samkvæmt reynslu eru 30 kg P/ha ríkulegt magn. Sáð var í landið 1971 og vallarfoxgras er enn ríkjandi tegund í 1. slætti og ekki tiltakanlegur munur á gróðurfari tilraunareita eftir liðum. Umræður Ekki verður annað sagt en að eftirhrif stórra, niðurfelldra skammta af búfjáráburði hafi varað lengi í mýrinni á Hvanneyri. Sérstakar jarðvegsaðstæður gera það að verkum að steinefnahrifm er illa mælanlæleg, en þau mældust meiri en köfnunarefnishrifin í samskonar tilraunum á Reykhólum, Skriðuklaustri og Geitasandi. Köfnunarefnishrifin hurfu hratt á Geitasandi og Skriðuklaustri, á báðum stöðum nær alveg eftir 2. ár. Á Reykhóum voru þau enn talsverð þegar tilrauninni lauk eftir 9 ár. ári. Eftirhrifin eru mun meiri á þeim reitum sem fengu aðeins N, og jafnvel NPK en steinefnaáburð eingöngu, sem bendir til að í þeim tilraunum hafi eftirhrif steinefna í búfjáráburðinum skipt verulegu máli. í Hvanneyrartilrauninni eru eru eftirhrif 150 tonna af mykju um 200 hkg þe/ha þegar aðeins er borið á P og K, og um 1900 kg af próteini sem samsvarar 300 kg N. Þessi skammtur samsvarar "venjulegri" yfirbreiðslu í 7-8 ár, og ætti samkvæmt niðurstöðum Sigfusar Ólafssonar (1979) að samsvara, þannig notað 350-400 kg af N í tilbúnum áburði. Uppskeruauki fyrir 20 tonn af mykju í tilraun á Hvanneyri var í tilraun Sigfúsar um 30 hkg þe/ha; í 7 ár væri hann þá rúmlega 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.