Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 11

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 11
Þess má einnig geta að meðalársúrkoma á Hvanneyri er samkvæmt þeim gögnum sem unnið var eftir 889,9 mm, en þetta ár rigndi alls 1302,7 mm. Af þessu má ráða að árið 1993 hafi verið með allra úrkomusömustu árum. Tafla 2. Dagsetningar hitataina sem varöa sprettutíma "Vor" ( "Haust n Síðast Síðast Fyrst Fyrst undir undir undir undir 0°C 4°C 4°C 0°C Sólarfaingslágmark 17. maí 24, júní lO.júlí 10. ágúst Sólariiringsmeðaltal 2. maí 31. maí 17. sept. 5. október Sólarfaingshámark 23. mars 16. maí 5. október 14. október Lægstur lágmarkshiti sólarhrings var 21. des -22,0°C Lægstur meðalhiti sólarhrings i var 21. des. -i9,rc Hæstur hámarkshiti sólarhrings var 18. júl. 18,5°C Hæstur meðalhiti sólarhrings var 31. ág. 13,3°C Mesta sólarhringsúrkoma mældist 20. nóv. 72,2 mm Framfarir gróðurs á árinu 1993 Það hefur tíðkast meðal gróðurtilraunamanna á Hvanneyri að skrá í koinpu helstu framfarir gróðurs á vori hveiju. Þær upplýsingar sem hér birtast eru úr minnisbók Ríkharðs Brynjólfssonar: AUur gróður var fremur seint á ferð þetta ár, þó hafði aðeins komist hreyfing á trjábrum um páskaleitið vegna hlýinda sem þá gerði. Síðan var óvenju kalt og eins og sést af meðfylgjandi lista kom það niður á gróðri. 29. apríl Grænn litur á túnum Fyrstu hófsóleyjar í lækjum 7, maí Lerkisnálar u.þ.b. 5 mm 10. maí Tún meira en hálfgræn, sér lit á skurðbökkum á engi 12. maí Háliðagras skriðið í garði 14. maí Skollafingur kominn 19. maí Fyrstu túnfíflar í blóma 23. maí Reynibrum að opnast Birki að taka lit í kirkjugarði 26. maí Háliðagras að skríða í skjóli 28. maí Tré í Hafnarskógi allflest litkuð 5.júní Hrafnaklukkur famar að blómstra Brennisóley blómstrar í túnum 10. júní Klófífa víða í blóma 18. júní Snarrót byrjar að skríða 29. júní Vallarfoxgras byrjað að skríða 14. júlí Língresisblettir móbrúnir - skriðið 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.