Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 22

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 22
Eftirhrif sláitutíma á hreinar grastegundir. Áiið 1989 var sáð hreinum grastegundum á endurræktarspildu á Hvanneyri til síðari nota. Þegar fyrstu niðurstöður tilrauna 811-91 og 812-92 lágu fyrir var ákveðið að nota þessar spildur til að prófa eftirhrif á einstakar grastegundir. Rýmið var takmarkað og ekki hægt að korna fyrir nema 6 liðum á hverri tegund. Meðferð þeirra er þessi: Liður Ár 1 Ár 2 N-áburður Sláttutímar N-áburður Sláttutími a 1201-40 1.7. og 20.8 120+40 1.7. og 20.8 b 120 1.7. og 20.8 120 21.7 c 12O(-40 1.7. og 20.8 120 21.7 d 120 21.7 120 1.7. og 20.8 e 120 21.7 120+40 1.7. og 20.8 f 120 21.7 120 21.7 Gruanáburður er 120 kg N/ha í GRÆÐI 8 Fyrstu eftirhrif mælast 1994, en uppskera tilraunanna 1993 er að finna í 15-21. töflu 15. tafla. Uppskera 1993 í tilraun 814-93 (Beringspuntur) Líður Uppskera 1993, hkg þe/ha 1. sláttur 2. sláttur Alls a 59,9 30,0 98,9 b 63,4 24,5 87,9 c 63,1 30,2 93,2 d 90,1 90,1 e 87,6 87,6 t 84,0 84,0 Staðalskekkja 2,56 1,22 3,17 16. tafla, Uppskera 1993 f tilraun 815-93 (Fylking vallarsveifgras) Liður Uppskera 1993, hkg þe/ha 1. sláttur 2. sláttur Al'.s a 39,4 30,1 69,5 b 43,5 24,4 68,0 c 35,1 27,7 62,9 d 60,1 60,1 e 59,2 59,2 f 57,6 57,6 Staðalskekkja 1,69 1,48 2,53 15

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.