Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 24

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 24
20. tafla. Uppskera 1993 f tilraun 819-93 (Adda vallarfoxgras) Liður Uppskera 1993, hkg þe/ha 1, sláttur 2. sláttur Alls a 34,3 11,3 45,6 b 35,9 7,2 43,1 c 36,6 11,2 47,9 d 63,2 63,2 e 58,9 58,9 f 61,4 61,4 Staðalskekkja 1,41 1,09 1,26 21. tafla. Uppskera 1993 í Uiraun 820-93 (Snarrót frá Sámsstððum) Liður Uppskera 1993, hkg þe/ha 1. sláttur 2. sláttur Alls a 47,3 20,7 67,9 b 41,3 13,8 55,0 c 51,0 21,3 72,3 d 65,3 65,3 e 69,5 69,5 f 70,4 70,4 Staðalskekkja 1,99 1,14 2,33 í tilraunaskýrslu fyrir 1992 er sagt frá hlutun grastegunda í líffæri. Þar var notað efni úr tilraunum 802 - 810-98 Sumarið 1993 voru tekin sýni til hliðstæðrar hlut-unar. Þeim niðurstöðum verða ekki gerð sérstök skil hér með einni undan- tekningu. Fljótlega eftii- að spretta hófst var greinilegt að puntur var mismikill á reitum í tilraun 805-90 þar sem er Lavang vailarsveifgras. Reitir með síðasta sláttutíma skáru sig úr vegna mikils punts. Því voru tekin sýni til hlutunar úr reit með síðasta sláttutíma til samanburðar við þann reit sem tekinn var eftir áætlun, þ.e.a.s. reit 3 með miðstig allra þátta. Reitur 10 er með miðstig áburðarskammts og áburðartíma, en síðasta sláttutíma. Samanburðinn er að finna í 1. mynd. Þar er greinilegur munur á puntmagni, á reit 3 verður strá og puntur mest um 10% uppskeru samanlagt, en á reit 10 nær 40% 17

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.