Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 26

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 26
E. Tilraunir með grænfóður Sprettuferíll rýgresis Notkun rýgresis sem grænfóður hefur vaxið talsvert seinustu ár. Talsverður áhugi er fyrir að sameina slátt í rúllubagga og eftirfylgjandi beit. Lítið er vitað um sprettu rýgresis eftir siátt nema að hann er umtalsverður. Til að fá upplýsingar um þetta og fieira var lögð út umfangsmikil tilraun vorið 1993. Þar var spurt um vaxtarferil frumvaxtar og endurvaxtar, áhrif þess að tvískipta áburði, mun sumar- og vetrarafbrigða og tvílitna og ferlitna afbrigða. Skipan tiiraunarinnar var sem hér segir: Sláttutími/áburðarskipting: Sláttudagur 1. sl. Sláttudagur 2.sl. Kg N í Græði Liður Áætl. Raunv. Áætl. Raunv. I 56 61 98 101 150 n 56 61 98 101 100+50 m 56 61 112 111 150 IV 56 61 112 111 100+50 V 56 61 126 124 150 VI 56 61 126 124 100+50 VII 72 69 112 111 150 VII 72 69 112 111 100+50 IX 72 69 126 124 150 X 72 69 126 124 100+50 XI 84 83 126 124 150 xn 84 83 126 124 100+50 Xffl 98 101 150 XIV 112 111 150 XV 128 124 150 Stofnar a Tewera, feriitna sumarrýgresi b Barwoldi, tvílitna sumarrýgresi c Tetila, ferlitna vetrarrýgresi d Bartolini, tvíiima vetrarrýgresi 19

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.