Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 31

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 31
Þétdeikinn samsvarar 8 plöntum á fermetra, eða 80.000 á hektara. Uppskera á ha er því 93.333 kg næpur og 24.000 kg kál, samtals 117 tonn. vegin þurrefnis- prósenta var 7,1% og þurrefnisuppskera því 8.300 kg þe/ha sem er líklegast. á bilinu 7.500 - 8.000 FE. Kastað var frá stórum næpum, alls 14 plöntum. Meðalþungi næpanna var 2,46 kg. Stærsta næpan var 3,2 kg. Kálið var skorið af næpunum og þær síðan setta í að talið var frostíausa geym í fjárhúsum og þær bomar í geldneyti næstu vikumar. Eftir smá tíma náðu kálfar/naut að naga þær í sundur án smækkunnar og voru sólgin í þær. Þær entust í 4 vikur og vom þá ekki famar að linast að nokkm ráði. 24

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.