Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 34

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 34
Dagafjöldi sem ræktunin íók var þessi: Uppskorið 25. ágúst eftir 43 uppeldisdaga og 83 vaxtardaga úti. Uppskorið 6. september eftir 41 uppeldisdag og 82 vaxtardaga úti. Uppskorið 23. september eftir 41 uppeldisdag og 83 vaxtardaga úti. Grunnáburður á hvem m2: 5 g P, 15 g K og 0,2 g B. Köfnunar- efnisáburðurinn var Kjami. Basudin 10 var dreift í kringum plöntumar til að verjast kálmaðki 22.júní og 7.júlí á plöntumar sem síðast vom gróðursettar. Kálstofninn var Delphi Fl, frá R.S. Stofnar af hvítkáli. Ath. IV - 93. 4, tafla. Uppskera af hvítkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi á höfði, g Benson F1 Bejo 1,96 589 Delphi F1 R.S. 2,86 722 Dumas F1 R.S. 2,32 626 Fry Nor. 4,27 1154 Hermes F1 R.S. 3,02 816 Ladi Log. 2,76 744 Mamer Allfmh R.Z. 3,25 878 Metino F1 R.S. 1,76 474 Metis F1 R.S. 1,88 508 Patron T.& M. 1,39 372 Tucana F1 R.S. 3,81 1030 Hver bvítkálsstofn var ræktaður á einum reit sem var 2,7 m2 að stærð. Áburður g/m2 : 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Sáð var 30. apríl og gróðursett 8. júní, uppeldisdagar vom því 39. Vaxtardagar em taldir frá gróður- setningu. Basudin 10 var dreift í kringum plöntumar 22. júní. Einkunnir fyrir þéttleika vom gefnar þannig að einkunnin 1 var gefin fyrir mjög lausthöfuð og síðan stighækkandi upp í 10 fyrir þéttvafið höfuð. Höfuðin komust ekki öllí 1. flokk vegna smæðar, sprangna eða annarra galla. 27

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.