Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 35

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 35
5. tafla. Fjöldi vaxtardaga og gæðaflokkan kálsins. Vaxtardagar Höfuðí l.flokk,% Þéttleiki, einkunn Benson F1 77 100 8 Delphi F1 82 90 9 Dumas F1 80 100 9 Fry 94 100 10 Hermes F1 86 100 9 Ladi 77 100 8 Mamer Allfruh F1 86 80 9 Metino F1 85 90 9 Metis F1 100 90 8 Patron 100 90 9 Tucana F1 85 100 10 Stofnar af rauðkáli á bersvæði og undir trefjadúk. Ath. V-93. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi á höfði, g Intro F1 Bejo 2,47 666 Red Acre Ed.H, 1,11 300 Sint Pancras Bejo 2,81 759 IntroFl 2,83 763 Red Acre 2,01 556 Sint Pancras 2,43 657 Hver stofn var á einum reit á bersvæði og einum undir trefjaduk. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g/m2: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Til að verjast kálflugu var notað Basudin 10, sem dreift var 22.júní. Um flokkun og einkunn fyrir þéttleika gilda sömu reglur og sagt er frá í þættinum um hvítkál. Sáð var 4. maí og grc5ðursett 8. júní. Uppeldisdagar voru því 35. Trefjadúkurinn var íjariægður 26. júlí. 28

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.