Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 38

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 38
Stofnar af hlómkáli. Ath. XI - 93. 12. tafta, IJppskera af blómkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Þungi á höfði, g Þvermál á höfði, cm Atos R.S. 0,63 211 11,5 Early Snowbail Ed.H. 0,90 243 13,8 RavelaFl R.S. 0,74 222 10,0 WhiteSummer S&G 0,93 250 11,8 Hver stofn var aðeins á einum reit Um stærð reita, áburðarmagn og uppeldi gildir það sama og sagt hefur verið um tilraun X - 93. Það sá mest á Ravela eftir frostið 11. og 12. ágúst. 13. tafla. GæCt og vaxtardagar biámkáls. Höfuð f l.flokki, % Vaxtardagar Atos 60 97 Early Snowball 40 86 RavelaFl 83 99 White Summer 38 94 Rósakál undir trefjadúk. Ath. XVI - 93. Jade F1 rósakál var ræktað á einum reit, sem var 5,4 m að stærð. Uppskeran var 0,99 kg/1 m^. Vaxtardagar voru 100. Þetta er í fyrsta skipti sem viðunandi árangur næst við ræktun á rósakáli á Hvanneyri. Um áburð, uppeldi, útplöntun og vamir gegn kálflugu vísast til þess sem áður kemur fram um rauðkál. Stofnar af blaðkáli á bersvæði. Nr.422 - 93. Reynd voru þrjú afbrigði af blaðkáli: Hypro F1 frá R.S. Mei Quing Choi F1 firá T.& M. Senfhohl frá Sperling 31

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.