Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 41

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 41
C. Maíjurtarækt í óupphituðu plastgróðurhúsi. Hitamælingar. Gerðar voru hitamælingar á bersvæði, undir trefjadúk og inni í plastgróðurhúsum. Lesið var af mælunum þegar fólk var að vinna í tilraununum. Bak við hverja tölu eru 6 mæiingar, nema sfðustu tölumar undir trefjadúk, 21/7 - 26/7, á bak við þær eru 4 mælingar. Það voru margir heiðskýrir dagai' í sumar, þannig að mikili hiti var undir plasti og dúk, en nætumar vom kaldar. 19. tafla. Hiti (°C) á bei*sva*ði og undir trefjadúk. Tímabil Á bersvæði . . Hámark Lágmark . . Undir trefjadúk Hámark Lágmark 9/6 - 16/6 26,3 4,8 18/6 - 28/6 25,7 2,7 29/6 -12/7 19,0 4,5 13/7 - 20/7 26,7 6,0 21/7 - 26/7 23,8 8,8 3/8-11/8 21,3 2,0 12/8 - 24/8 17,3 2,3 25/8 - 1/9 16,2 6,9 Trefjadúkurinii var fjarlægður 26/7. 19. tafla (frainhald). Hítl (°C) í plastgróðurhúsum. Stóra prððurhúsið Litla aróðurhúsið Tímabil Hámark Lágmark Hámark Lágmark. 9/6 - 16/6 34,5 9,2 27,7 6,7 18/6 - 28/6 33,8 6,7 27,2 6,0 29/6 - 12/7 32,2 7,3 23,8 7,0 13/7 - 20/7 34,7 9,2 28,5 7,3 21/7 - 30/7 32,2 9,0 25,5 7,8 3/8-11/8 33,3 4,8 27,3 4,1 12/8 - 24/8 30,0 4,5 28,4 4,0 25/8- 1/9 32,0 9,0 28,2 8,8 Litia húsið er 40 m2 að stærð en, það stóra 72 m2. Loftmassinn í litla húsinu var því mun minni en í stóra húsinu. Það er sennileg skýring á því að stóra húsið heldur hitanum betur. 34

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.